Morgunblaðið - 26.10.2019, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 26.10.2019, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 2019 41 Vinnslustjóri óskast Síldarvinnslan hf. óskar eftir að ráða vinnslu- stjóra í frystihús félagsins á Seyðisfirði. Í frystihúsinu er unnin þorskur, ufsi og ýsa ýmist ferskt eða frosið. Unnið er úr 3.500 tonn- um á ári. Helstu verkefni:  Dagleg stjórnun og skipulagning fiskvinnslunnar  Almenn verkstjórn  Ábyrgð á gæðakerfi félagsins  Ábyrgð á samskiptum við þjónustuaðila, verktaka, starfsmenn og birgja Menntunar og hæfniskröfur:  Reynsla af stjórnun er kostur  Reynsla og/eða menntun í sjávarútvegi  Reynsla af verkstjórn og starfsmannahaldi  Góð tölvukunnátta  Hæfni í mannlegum samskiptum  Heiðarleiki og nákvæmni  Stundvísi og reglusem Nánari upplýsingar veitir Hákon Ernuson í síma 895 9909 eða hakon@svn.is og Sigurður Steinn Einarsson í síma 867 6858 eða sigurdur@svn.is. Umsóknir skulu sendar með tölvupósti á netfangið svn@svn.is         • Ráðgjöf, stuðningur og fræðsla til foreldra barna og starfsfólks leik- og grunnskóla. • Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum, ráðgjöf í kjölfar greininga og eftirfylgd mála. • Þverfaglegt samstarf við aðra sérfræðinga innan og utan stofnunarinnar og seta í teymum um einstök börn innan skólanna. • Þátttaka í fræðslufundum og námskeiðahaldi fyrir foreldra og starfsfólk leik- og grunnskóla.       • Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem sálfræðingur. • Þekking og reynsla af sálfræðilegum athugunum, beitingu greiningarprófa í skólum og ráðgjöf. • Frumkvæði, ábyrgð og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Færni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstar • Hreint sakavottorð.           • Greiningar á tal- og málvanda og mat á málþroska. • Mál- og talþjálfun og eftirfylgni. • Ráðgjöf við foreldra og starfsfólk skóla. • Þátttaka í þverfaglegri vinnu í leik- og grunnskóla. • Vinna að snemmtækri íhlutun og koma að móttöku barna með annað tungumál.       • Starfsley sem talmeinafræðingur. • Færni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstar • Frumkvæði, ábyrgð og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hreint sakavottorð.        !"  # !$%&" Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf, auk greinargerðar um faglegar áherslur í star. skilegt er að viðkomandi geti hað störf í janar . Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi fagfélaga. '  (()      Kristín Helgadóttir, deildarstjóri fræðsludeildar Suðurnesjabæjar kristin@sudurnesjabaer.is. Umsóknum skal skilað á rafrænu formi á netfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is Suðurnesjabær er framsækið sveitarfélag sem hefur það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu á sviði velferðarmála. Fjölskyldusvið er samþætt þjónustueining og til þess heyrir félags-, frístunda- og fræðsluþjónusta. Lögð er áhersla á að sérfræðingar ölskyldusviðs vinni í teymum, þvert á stofnanir og beri ábyrgð á þjónustunni í sameiningu.  Suðurnesjabæ búa um  íbúar. *  +,    -   rsálfræðingur og talmeinafræðingur óskast í fullt starf í ntt teymi fræðsluþjónustu á ölskyldusviði Suðurnesjabæjar. Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær óska eftir tilboðum í ræktun sumarblóma og matjurta fyrir árin 2020-2022. Útboðsgögn verða afhent rafrænt og skulu þeir sem óska eftir útboðsgögnum fyrir verk þetta senda tölvupóst á netfangið ingibjorgs@hafnarfjordur.is frá og með mánudeginum 28. október nk. Í tölvupósti skal koma fram nafn tengiliðar vegna útboðsins, símanúmer, netfang og nafn fyrirtækis. Tilboð skulu hafa borist í hús Umhverfis- og skipulagssviðs Hafnarfjarðarbæjar að Norðurhellu 2, 221 Hafnarfirði, fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn 12. nóvember 2019 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta. Umhverfis- og skipulagssvið Hafnarfjarðarbæjar Umhverfissvið Kópavogsbæjar ÚTBOÐ Ræktun sumarblóma og matjurta Blómlegt samfélag Sólheima í Grímsnesi óskar eftir að ráða fagstjóra ferðaþjónustu. Um er að ræða spenn- andi og fjölbreytt framtíðarstarf þar sem blandast saman rekstur gistiheimilis og Sesseljuhúss, sem er fræðasetur um umhverfismál. Æskilegt er að um- sækjandi geti hafið störf sem fyrst. Búseta að Sólheimum og virk þáttaka í uppbyggingu og aðhlynningu samfélagsins er skilyrði. Helstu verkefni og ábyrgð • Dagleg umsjón með rekstri gistihúss, umsýsla bókana og samskipti við gesti Sólheima • Tilboðsgerð og skipulag hópa sem heimsækja Sólheima • Samstarf við aðrar rekstrareiningar Sólheima um þjónustu gesta og störf sjálfboðaliða • Ræktun viðskiptatengsla og öflun nýrra viðskipta • Umsýsla kynningarstarfsemi um samfélag Sólheima og sögu þess, sjálfbærni og önnur verkefni • Umsjón með sjálfboðaliðum og dvöl þeirra á Sólheimum • Virk þátttaka í þróun samfélagsins, framtíðarsýn og vöruþróun • Virk þátttaka í verkefnum samfélagsins og góð sam- vinna við aðrar rekstrareiningar þess • Jákvæð og góð samskipti við íbúa Sólheima og alla þá er sækja samfélagið heim Hæfniskröfur • Viðskiptafræðimenntun og eða sérmenntun í umhverfis- eða ferðamálafræði • Reynsla úr ferðaþjónustu skilyrði • Góð hæfni til að umsýsla bókanir, bókunarvefi og önnur samskipti við viðskiptavini • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Góð hæfni til að útbúa og halda kynningar á bæði íslensku og ensku • Áhugi og góð þekking á sjálfbærni og umhverfismálum • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt Frumskilyrði er hæfni til að starfa eftir gildum Sólheima sem eru: kærleikur, fagmennska, sköpunar- gleði og virðing. Fagstjóri ferðaþjónustu heyrir undir framkvæmdastjóra Sólheima. Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi á íslensku og ensku sendist til: umsoknir@solheimar.is, merkt: Fagstjóri ferðaþjónustu. Umsóknarfrestur er til 4. nóvember 2019. Staða fagstjóra ferðaþjónustu Sólheima atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.