Morgunblaðið - 26.10.2019, Side 45

Morgunblaðið - 26.10.2019, Side 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 2019 SMÁRALIND – DUKA.IS Lollipop sessa/púði 6.990,- stk. Leikfangapoki 7.990,- stk. Matarsett 3.190,- (bolli, diskur & skál) Skeið & gaffall 990,- Smekkurm/ermum 2.990,- stk Smekkur 1.990,- stk. Diskamotta 1.990,- stk. NÝTT NÝTT Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að uppskera eins og sáð var til. GRETTIR! ÉG FESTI HÖFUÐIÐ Í HANDKLÆÐAREKKANUM! ENGAR MYNDIR!! Æ, EKKI VERA MEÐ LEIÐINDI … BARA EINA FYRIR HEIMASÍÐUNA MÍNA HEPPNI EDDI SAGÐI MÉR AÐ Í DAG VÆRI ALÞJÓÐLEGI KVENNADAGURINN! … ÆTTUÐ ÞIÐ ÞÁ EKKI AÐ VERA AÐ TAKA TIL EÐA ELDA VEISLUMÁLTÍÐ Í TILEFNI DAGSINS? „KVIÐDÓMURINN HEFUR KOMIST AÐ ÞEIRRI NIÐURSTÖÐU AÐ HINN ÁKÆRÐI SÉ SEKUR UM AÐ VILLA Á SÉR HEIMILDIR.” „HEYRÐU FÉLAGI, ENN OG AFTUR – LÁTTU BLÓMIN Í FRIÐI.” maki: Ulla Barrit Nielsen; 4) Örlygur Sigurjónsson leiðsögu- maður, f. 1970. Barnabörn eru Halldór Bjarki Christensen, f. 1978, Margrét Berg- dís Friðriksdóttir, f. 1990, Helga Hrund Friðriksdóttir, f. 1993, Sig- urjón Hávarsson, f. 1985, Auður Hávarsdóttir og Sveinbjörn Háv- arsson, f. 1994, Sigurjón Friðbjörn Björnsson, f. 1988, Guðrún Kristín Kristinsdóttir, f. 2000, María Krist- veig Björnsdóttir, f. 2004, Saga Björnsdóttir, f. 2014. Systkini Margrétar: Hróðmar Margeirsson, f. 1925, d. 2012, bóndi og skólastjóri, Jón Kristvin Mar- geirsson, f. 1932, sagnfræðingur, Sigríður Margeirsdóttir, f. 1934, húsfreyja. Hálfbróðir Margrétar var Friðrik Margeirsson, f. 1919, d. 1995, skólastjóri. Foreldrar Margrétar voru hjónin Margeir Jónsson, f. 1889, d. 1943, kennari og fræðimaður, og Helga Óskarsdóttir, f. 1901, d. 1998, hús- freyja á Ögmundarstöðum. Margrét Eybjörg Margeirsdóttir Helga Sveinsdóttir húsfreyja á Hjaltabakka Hallgrímur Hallgrímsson bóndi á Hjaltabakka á Ásum, A-Hún. Sigríður Hallgrímsdóttir húsfreyja í Hamarsgerði Helga Óskarsdóttir húsfreyja á Ögmundarstöðum Óskar Þorsteinsson bóndi í Hamarsgerði í Skagafi rði Helga Árnadóttir húsfreyja á Grund Þorsteinn Þorláksson bóndi á Grund í Þorvaldsdal, Eyjafi rði Sigurður Óskarsson bóndi og hestamaður í Krossanesi í Skagafi rði Björn Jónsson bóndi á Stóru-Seylu í Skagafi rði Jón Björnsson stjórnandi Karla- kórsins Heimis og tónskáld Guttormur Óskarsson gjaldkeri hjá Kaupfélagi Skagfi rðinga Helga Pétursdóttir húsfreyja í Stóru-Gröf Steinn Vigfússon bóndi í Stóru-Gröf í Skagafi rði Kristín Steinsdóttir húsfreyja á Ögmundarstöðum Halldór Björnsson smiður og bóndi á Geirmundarstöðum í Skagafi rði Friðbjörn Björnsson silfursmiður og bóndi í Hvammkoti á Skaga Jón Björnsson bóndi á Ögmundarstöðum María Vigfúsdóttir húsfreyja á Sævarlandi Björn Halldórsson smiður á Sævarlandi í Skagafi rði Úr frændgarði Margrétar Margeirsdóttur Margeir Jónsson kennari og fræðimaður á Ögmundarstöðum í Skagafi rði 90 ára á morgun Margrét. Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Fráleitt þessi frómur er. Frið í nafni sínu ber. Vera skar á kerti kann. Kanntu spilaleikinn þann? Eysteinn Pétursson svarar: Þjófur frómur fýr er ei Friðþjófur kynntist ungri mey. Á kerti þjóf má kannski sjá. Kasínu og þjóf ég spila má. Sigmar Ingason á þessa lausn: Þjófana er erfitt að þekkja frá hinum. Þjófurinn drepur ljóssins þrótt. Friðþjófur karlinn á fáa að vinum. Fús spil’eg þjófinn langt fram á nótt. Helgi R. Einarsson leysir gátuna þannig: Aðeins auðn og kóf er eftir lausn ég gróf, þá brúka heilann hóf og heilsaði’ upp á þjóf. Sjálfur skýrir Guðmundur gát- una þannig: Fráleitt þjófur frómur er. Friðþjófur sá nefnist ver. Skar á kerti þjófur þá. Þjófur spilaleikur sá. Þá er limra: Hann Fúsi var loðinn um lófa og logandi hræddur við þjófa, hann var um sig var eins og vera bar og gekk því alltaf með glófa. Síðan er ný gáta eftir Guðmund: Súldarnornin grett og grá grúfir yfir landi og sjá, gátu nú að glíma við gæti verið tilvalið: Á blómi úti’ í garði grær. Gaman er því að fletta. Einstakt spil, sem einhver fær. Eggjárn beitt er þetta. Ingólfur Ómar gaukaði að mér einni haustvísu því nú er farið að frysta á nóttunni: Dofnar skíma dimmir að dylur gríma skjáinn, fellur hrím á bjarkarblað bliknuð híma stráin. Haraldur Hjálmarsson orti: Styttast tekur langa leiðin, leiðarenda bráðum náð; þó er eftir hæsta heiðin, hún er grýtt og þyrnum stráð. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ekki stelur þjófurinn alténd

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.