Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 17
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 91. árg. 2015 15 Til Gavi var stofnað í Davos í Sviss árið 2000 en nýleg samantekt, kynnt á fundi á sama stað, sýnir að síðan hafa Gavi fjármagnað bólusetningar handa um hálfum milljarði barna og í leiðinni líklega bjargað lífi sjö milljóna barna. Á árunum 2011 til 2015 er gert ráð fyrir að bólusett verði 245 milljón börn. Á ráðstefnu í Berlín í janúar sl. skuld bundu ríkisstjórnir, einkafyrirtæki og góð gerðar­ sjóðir sig til að leggja fram sem svarar tæpum þúsund milljörðum króna til þess að fjármagna bólusetningar 2016 til 2020. Gert er ráð fyrir að bólusetja um 300 milljón börn til viðbótar á þessum tíma. Í tilefni ráðstefnunnar sagði Ibrahim Boubacar Keita, forseti Malí, bólusetningar vera gáfulegustu fjárfestingu sem menn geti gert í heilbrigði og framtíð þjóðanna í þróunar löndunum. Ban Ki­moon, aðal­ ritari Sameinuðu þjóðanna, sagðist óttast að enn myndu börn og konur deyja úr sjúkdómum sem bólusetning gæti komið í veg fyrir. Gavi hafi hins vegar unnið stórvirki í að draga úr dauðsföllum. Fyrir utan bein framlög margra fyrirtækja og stofnana hafa framleiðendur bóluefna skuldbundið sig til að selja áfram bóluefni á lágu verði til landa sem Gavi hafa stutt, eftir að samtökin hafa lokið verkefnum sínum þar. Formaður Gavi er Dagfinn Høybråten. Hann er mörgum Íslendingum að góðu kunnur. Aðalstarf hans er að stýra Norræna ráðherraráðinu en hann hefur langa reynslu sem þingmaður og ráðherra í Noregi. Bólusett á Haíti 2013. Börn stilla sér upp til þess að fá sprautu í Tansaníu. Stúlkur í Laos sýna bólusetningarskírteini sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.