Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 58

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 58
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 91. árg. 201556 ræða. Stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga á Landspítala gætu því verið enn fleiri en niðurstöður gefa til kynna. Ekki var tekið tillit til breyta sem geta haft áhrif, svo sem sjúklingafjölda, legudaga, bráðleika eða reynslu starfsmanna, en það gæti haft áhrif á áreiðanleika skráningar. Hins vegar er um stórt úrtak að ræða og það eykur innra réttmæti rannsóknarinnar. NÝTING NIÐURSTAÐNA OG TILLÖGUR AÐ FREKARI RANNSÓKNUM Niðurstöður rannsóknarinnar krefjast þess að viðfangsefnið sé skoðað nánar og verklag við lyfjavinnu á bráðasjúkrahúsum endurskoðað. Í því tilliti þarf að endurskoða lög og reglur um lyfjaávísanir og taka upplýsta ákvörðun um hvort veita eigi hjúkrunarfræðingum leyfi til að ávísa lyfjum á Íslandi. Í því sambandi þarf að horfa gaumgæfilega til reynslu annarra þjóða, svo sem Breta og Hollendinga, þar sem vel hefur tekist til að setja lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga í farveg með lögum og reglugerðum. Gæði þjónustunnar og öryggi sjúklinga verður ætíð að vera í brennidepli í slíkri vinnu. Horfa þarf raunsætt á það hvernig hægt er að veita sjúklingum tímabæra þjónustu, svo sem lyfjameðferð með þeim mannafla sem völ er á. Niðurstöður þessarar rannsóknar eiga sérstakt erindi við ráðamenn heilbrigðismála á Íslandi um endurskoðun á lögum og reglum um lyfjaávísanir. Um leið þarf að rýna í og rannsaka frekar ástæður og árangur stakra lyfjagjafa hjúkrunarfræðinga án fyrirmæla lækna og hvernig lyfjameðferð er best fyrir komið þannig að öryggi sjúklinga og starfsmanna sé hámarkað. Þakkir Elísabetu Guðmundsdóttur, hjúkrunarfræðingi á Landspítala, er þökkuð aðstoð við öflun gagna. Rannsóknin var styrkt af vísindasjóði Landspítala og B­hluta vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. HEIMILDIR: Bernstam, V.E., Pancheri, K.K., Johnson, M.C., Johnson, R.T., Thomas, J.E., og Turley, P, J. (2007). Reasons for after­hours calls by hospital floor nurses to on­call physicians. The Joint Commisssion Journal on Quality and Patient Safety, 33(6), 242­349. Bhanbhro, S., Drennan, V., Grant, R. og Harris, R. (2011). Assessing the contribution of prescribing in primary care by nurses and professionals allied to medicine: A systematic review of literature. BMC Health Services Research, 11(330), 1­17. Birna Jónsdóttir og Björk Inga Arnórsdóttir (2009). Á öndverðum meiði. Rafræn lyfjaskráning á Landspítala. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 3(85), 32­34. Black, A. (2013). Non­medical prescribing by nurse practitioners in accident & emergency and sexual health: A comparative study. Journal of Advanced Nursing, 69(3), 535­545. DOI: 10.1111/j.1365­ 2648.2012.06028. Canadian Nurses Association (2012). Health Canada grants nurse practitioners more prescribing authority. Sótt á http://www.cna­aiic. ca/en/news­room/news­releases/2012/health­canada­grants­nurse­ practitioners­more­prescribing­authority. Courtenay, M. (2008). Nurse prescribing, policy, practice and evidence base. British Journal of Community Nursing, 13(12), 563­566. Courtenay, M., Carey, N., og Burke, J. (2007). Independent extended and supplementary nurse prescribing practice in the UK: A national questionnaire survey. International Journal of Nursing Studies, 44(7), 1093­1101. Gielen, S.C., Dekker, J., Francke, A.L., Mistiaen, P., og Kroezen, M. (2014). The effects of nurse prescribing: A systematic review. International Journal of Nursing Studies, 51(7), 1048­1061. Government of Canada (2012). New classes of practitioners regulations. Canada Gazette, 146(24). Sótt á http://canadagazette.gc.ca/rp­pr/ p2/2012/2012­11­21/html/sor­dors230­eng.html. Griffith, R., og Tengnah, C. (2012). Extension of controlled drug prescribing rights to independent prescribers. British Journal of Community Nursing, 17(5), 235­239. Guðbjartur Hannesson (2012, 22. mars). Byggjum frekar umræður á upplýsingum og fræðslu en uppnámi og hræðslu. Fréttablaðið. Sótt á http://www.velferdarraduneyti.is/radherra/raedur­og­greinar­GH­ velferdarradherra/nr/3331. Hall, J. (2005). Supplementary prescribing for nurses. British Journal of Nursing, 14(18), 968­972. Helga Bragadóttir, Hlín Árnadóttir og Bryndís Bjarnadóttir (2010). Lyfjamistök hjúkrunarfræðinga á sjúkrahúsum. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 86(3), 3­11. Helga Bragdóttir, Margrét Sigmundsdóttir, Brynja Ingadóttir, Katrín Blöndal, Lovísa Baldursdóttir og Elín J.G. Hafsteinsdóttir (2013). Örugg lyfjavinna hjúkrunarfræðinga – lengi býr að fyrstu gerð. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 89(5), 44­47. Hulda Hjartardóttir (2012). Lyfjaávísanir í réttum höndum. Læknablaðið, 98(5), 269. Jones, K., Edwards, M., og While, A. (2011). Nurse prescribing roles in acute care: An evaluative case study. Journal of Advanced Nursing, 67(1), 117­125. Kaplan, L., Brown, M.A., og Simonson, D. (2011). CRNA prescribing practices: Washington State experience. AANA Journal, 79(1), 24­29. Kroezen, M., Dijk, L., Groenewegen, P.P., og Francke, L.A. (2011). Nurse prescribing of medicines in Western European and Anglo­Saxon countries: A systematic review of the literature. BMC Health Services Research, 11(27), 2­17. Kroezen, M., Francke, L.A., Groenewegen, P.P., og Dijk, L. (2012). Nurse prescribing of medicines in Western European and Anglo­Saxon countries: A survey on forces, conditions and jurisdictional control. Intenational Journal of Nursing Studies, 49, 1002­1012. Kroezen, M., van Dijk, L., Groenewegen, P.P., de Rond, M., de Veer, A.J.E., og Francke, A.L. (2014). Neutral to positive views on the consequences of nurse prescribing: Results of a national survey among registered nurses, nurse specialists and physicians. International Journal of Nursing Studies, 51, 539­548. Kroezen, M., van Dijk, L., Groenewegen, P.P., og Francke, A.L. (2013). Knowledge claims, jurisdictional control and professional status: The case of nurse prescribing. PLoS One, 8(10). DOI: 10.1371/journal. pone.0077279. eCollection 2013. Landspítali (2002). Reglur um skráningu lyfjafyrirmæla og lyfjagjafa á LSH. Óútgefið. Landspítali (2009). Leiðbeiningar um lyfjagjafir án fyrirmæla á vöknun. Gæðaskjal númer SGS­926 (kafli 24 í gæðahandbók SGS­sviðs). Óútgefið. Latter, S., og Courtenay, M. (2004). Effectiveness of nurse prescribing: A review of the literature. Issues in Clinical Nursing, 13(1), 26­32. Latter, S., Maben, J., Myall, M., og Young, A. (2007). Evaluating nurse prescribers’ education and continuing professional development for independent prescribing practice: Findings from a national survey in England. Nurse Education Today, 27(7), 685­696. Lyfjastofnun (2010). ATC­flokkun. Skrá aðalflokka samkvæmt ATC­kerfi. Sótt á http://www.lyfjastofnun.is/media/serlyfjaskra/ATC_flokkun.pdf. Lyfjalög nr. 93/1994. Pirret, A.M. (2011). A critical care nurse practitioners prescribing using standing orders and authorised prescribing when performing a critical care outreach role: A clinical audit. Intensive and Critical Care Nursing, 28(1), 1­5. Reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu nr. 421/1988. Reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja nr. 111/2001. Romero­Collado, A., Homs­Romero, E., Zabaleta­Del­Olmo, E., og Juvinya­ Canal, D. (2014). Nurse prescribing in primary care in Spain: Legal framework, historical characteristics and relationship to perceived professional identity. Journal of Nursing Management, 22, 394­404. Sigrún Gunnarsdóttir og Helga Bragadóttir (2012). Þættir sem hafa áhrif á vinnu hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á bráðalegudeildum. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 88(1), 46­56. Watterson, A., Turner, F., Coull, A., Murray, I., og Boreham, N. (2009). An evaluation of the expansion of nurse prescribing in Scotland. Edinborg: Scottish Government Social Research. Wilson, M., Gerber, K., Mahoney, S., og Odell, M. (2012). An audit of independent nurse prescribing in a critical care outreach team. British Association of Critical Care Nurse, 17(2), 83­89.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.