Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 36
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 91. árg. 201534 „Á unglingsárunum vann ég ýmis verka­ manna störf, málaði olíutanka, var handlangari í múrverki og kaupamaður í sveit, svo eitthvað sé nefnt. Ég hef alla tíð verið bókhneigður og fór fyrst í háskólanám í bókmenntafræði og íslensku. Ég fann hins vegar ekki sjálfan mig í þessum fræðum og ákvað því að gefa námið upp á bátinn. Þetta var í nóvember 1999. Ég fletti blöðunum og komst fljótlega að því að fólk vantaði til starfa á hjúkrunarheimilinu Eir við almenn umönnunarstörf og ákvað að sækja um vinnu þar. Fyrst var ég ráðinn til reynslu í tvær klukkustundir. Sá reynslutími var framlengdur í tvær Karl Eskil Pálsson, karlesp@simnet.is klukkustundir til viðbótar og eftir nokkra daga var ég orðinn sannfærður um að vera kominn á rétta hillu. Ég sem sagt gjörsamlega heillaðist af starfinu, þetta var eins og að verða ástfanginn. Móðir mín var hjúkrunarfræðingur og ég fór oft með henni í vitnanir, þegar slíkt var hægt og viðeigandi, þannig að ég hafði fengið nasasjón af starfinu. Það hafði hins vegar aldrei hvarflað að mér að staður á borð við öldrunarheimilið Eir yrði þar sem ég fyndi mína köllun,“ segir dr. Gísli Kort Kristófersson, sérfræðingur í geðhjúkrun. Hann er nýlega fluttur til Akureyrar frá Bandaríkjunum ásamt fjölskyldu sinni og hefur verið ráðinn lektor við heilbrigðis­ deild Háskólans á Akureyri. Í haust fer þar af stað viðbótarnám í geðheilbrigðisfræði sem Gísli Kort mun sinna. Þá starfar hann einnig við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri sem sérfræðingur í geðhjúkrun. Hjúkrunarfræðin er einstök „Ég veit ekki hvað þetta var nákvæmlega en upplifði sterka gagnsemi á Eir og sú staðreynd skipti mig miklu máli. Eftir þetta sá ég aldrei neitt annað en hjúkrunarfræði, framtíðin var sem sagt ákveðin þarna á Eir hjá liðlega tvítugum piltinum. Mér fannst ég vera ágætur í því að hjálpa fólki að halda reisn og virðingu „HJÚKRUNARFRÆÐIN VEITIR MANNI MARGBROTIÐ SJÓNARHORN Á MANNLÍFIГ – viðtal við Gísla Kort Kristófersson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.