Fréttablaðið - 15.02.2020, Síða 37

Fréttablaðið - 15.02.2020, Síða 37
Nánari upplýsingar: Ari Eyberg (ari@intellecta.is) Ragnar Davíðsson (ragnar.davidsson@rikiskaup.is) Umsóknarfrestur: 2. mars 2020. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt samningum fjármála- og efnahagsráðuneytisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Ríkiskaup óska eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf á Þjónustusvið. Starfið er fjölbreytt, spennandi og krefjandi og felst m.a. í miklum samskiptum við viðskiptavini Ríkiskaupa. Öflugum og jákvæðum einstaklingi gefst nú tækifæri til að verða hluti af teymi Ríkiskaupa á sviði útboðs- og ráðgjafarþjónustu við opinber innkaup. • Menntun sem nýtist í starfi • Framúrskarandi þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Fáguð framkoma, jákvæðni og geta til að vinna undir álagi • Góð almenn tölvukunnátta • Æskileg er 3-5 ára reynsla af sambærilegum störfum • Reynsla af útboðs- og samningagerð er kostur • Þekking og skilningur á innkaupum og reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Sjálfstæði, frumkvæði og nákvæmni í vinnubrögðum • Góð íslenskukunnátta og gott vald á ensku og einu Norðurlandatungumáli • Ráðgjöf og greining á þörfum og markmiðum fyrir útboð og innkaup opinberra stofnana og fyrirtækja • Gerð útboðsgagna – stjórnun útboðsferla • Samskipti vegna markaðsverkefna • Áætlana- og samningagerð • Verkefna- og samningsstjórnun • Fræðsla og miðlun upplýsinga Ríkiskaup er ráðgjafar- og þjónustustofnun sem veitir opinberum stofnunum og fyrirtækjum almenna þjónustu og ráðgjöf á sviði innkaupa. Ríkiskaup annast framkvæmd útboða, innkaupa, rammasamninga og eignasölu fyrir ríkisstofnanir og ríkisfyrirtæki. Ríkiskaup leggja metnað sinn í að ætíð séu við störf vel þjálfaðir og hæfir starfsmenn sem sinna starfi sínu af fagmennsku, alúð og ánægju. Ríkiskaup eru eftirsóttur vinnustaður fyrir metnaðarfulla einstaklinga með menntun, reynslu og hæfni til að takast á við áhugaverð og krefjandi verkefni.. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á www.rikiskaup.is Menntunar- og hæfniskröfur: Meðal helstu verkefna eru: Verkefnastjóri á Þjónustusvið Sérfræðingur í upplýsingatæknideild Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 2. mars 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Landhelgisgæsla Íslands er löggæslu- stofnun sem samkvæmt lögum er falið að gæta ytri landamæra og standa vörð um fullveldisrétt Íslands á hafsvæðinu kringum landið. Landhelgisgæslan sinnir meðal annars löggæslu, eftirliti, leit og björgun á hafi auk þess að annast daglega framkvæmd öryggis- og varnartengdra verkefna hér á landi samanber heimild í varnarmálalögum. Hjá Landhelgisgæslunni starfar tæplega 200 manna samhentur hópur sem hefur að leiðarljósi slagorðið: Við erum til taks. Gildi Landhelgisgæslunnar eru: Öryggi – Þjónusta - Fagmennska Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu Íslands má finna á: www.lhg.is Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Umsækjendur þurfa að standast kröfur Landhelgisgæslunnar um líkamlegt og andlegt atgervi. Einnig þurfa viðkomandi að uppfylla skilyrði fyrir öryggisvottun samanber varnarmálalög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. • Reynsla og menntun í kerfisstjórn, netrekstri og notendaaðstoð. Menntun í rafeindavirkjun er kostur • Góðir samskiptahæfileikar, sjálfstæði og frumkvæði • Þekking og reynsla af VMware • Þekking og reynsla af uppsetningu og rekstri á Microsoft netþjónum og lausnum • Reynsla af afritunarlausnum og góð vélbúnaðar- kunnátta á miðlægum búnaði • Þekking og reynsla af Cisco netbúnaði, WIFI og símaumhverfi. CCNA gráða er kostur • Microsoft gráða er kostur (MCTS/MCSA) • Þekking á fjarskiptabúnaði skipa er kostur • Þekking og reynsla af innleiðingu og tæknilegri umsjón öryggis- og myndavélaeftirlitskerfa er kostur • Vinna við tölvu- og netbúnað, þar með talið staðar- (LAN) og víðnetskerfi (WAN) Landhelgisgæslunnar • Vinna við símkerfi, öryggis- og myndavélakerfi og fjarskiptakerfi • Uppsetning og þjónusta vegna einmenningstölva, netþjóna, jaðartækja og hugbúnaðar • Þátttaka í bakvaktarþjónustu gagnvart ofangreindum kerfum Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Landhelgisgæsla Íslands leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings í upplýsingatæknideild. Verkefni upplýsingatæknideildar ná til allra starfsstöðva Landhelgisgæslunnar en dagleg starfsemi fer fram í Skógarhlíð og á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.