Fréttablaðið - 15.02.2020, Page 38

Fréttablaðið - 15.02.2020, Page 38
 Framkvæmdastjóri Íslenska orkuklasans Capacent — leiðir til árangurs Íslenski orkuklasinn er þverskurður af virðiskeðju íslenska orkugeirans með um fjörutíu aðildarfélaga. Klasinn vinnur markvisst að því að auka samkeppnishæfni aðildarfélaga, stuðla að nýsköpun og vinna að verkefnum sem bæta nýtingu endurnýjanlegra orkuauðlinda. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/23540 Menntunar- og hæfniskröfur: Þekking og/eða reynsla af orkugeiranum. Góð tungumálakunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Leiðtogahæfileikar, frumkvæði og skipulagshæfni. Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af markaðsmálum og kynningarmálum er kostur. Menntun sem nýtist í starfi. · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 24. febrúar Helstu verkefni: Umsjón með daglegum rekstri klasans og samskipti við stjórn. Kemur fram fyrir hönd klasans og kynnir starfsemi hans út á við. Samskipti og tengsl við hagaðila. Ábyrgð á framkvæmd og framvindu verkefna klasans. Lóðsar, skipuleggur og styður samstarfshópa innan klasans. Leitar tækifæra til að efla klasann. Leitað er eftir drífandi og jákvæðum stjórnanda, með góða fagþekkingu, sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni á víðu sviði tengt orkuiðnaði. Framkvæmdastjóri Orkuklasans leiðir sókn fjölbreyttra aðila á sviði endurnýjanlegrar orku sem er helsta svar samtímans við áskorunum vegna loftslagsbreytinga. Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn Orkuklasans. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 5 . F E B R ÚA R 2 0 2 0

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.