Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.02.2020, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 15.02.2020, Qupperneq 40
Óskum eftir að ráða verksmiðjustjóra í fiskþurrkverksmiðju okkar í Båtsfjord í Noregi. Verksmiðjan er búin nýjustu tækni og vann úr 7000 tonnum af hráefni á sl. ári sem samanstóð að mestu af hausum og beinum frá fiskverkunum í nágrenni verksmiðjunnar. Starfsmenn eru 24. Einbýlishús er á staðnum. VERKSMIÐJUSTJÓRI — FISKVINNSLA Starfssvið: • Sjá um daglegan rekstur verksmiðjunnar í samráði við íslenska eigendur fyrirtækisins • Hafa umsjón með hráefnisinnkaupum í samræmi við hráefnissamninga við birgja • Stýra framleiðslu og tryggja mestu möguleg gæði vörunnar • Sjá um starfsmannamál • Halda utan um skýrslugerðir og samband við bókhaldsþjónustu sem sér um bókhald fyrirtækisins • Koma að áætlunargerð fyrirtækisins • Tryggja að viðhald fasteignar, tækja og véla sé í samræmi við viðhaldsáætlun Hæfniskröfur: • Reynsla/menntun á sviði framleiðslu og stjórnunar í sjávarútvegi • Geta til að takast á við krefjandi verkefni í nýju umhverfi og vinna sjálfstætt • Geta flutt búferlum til Norður-Noregs • Góð enskukunnátta skilyrði og Norðurlandamál kostur • Almenn tölvukunnátta og þekking á helstu forritum (Excel, Word o.s.frv.) ICE-GROUP er sjávarútvegsfyrirtæki, með starfsstöðvar á Íslandi, í Bretlandi og í Noregi. Eitt af tengdum félögum er þurrkverksmiðjan EMBLA í Norður Noregi. www.icegroup.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar 2020. Ráðið er í starfið frá 1. maí 2020, en upphafstími starfs getur þó verið sveigjanlegur í samráði við umsækjanda. Upplýsingar veitir Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is, s: 520 4700 S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 . M A R S Isavia leitar að ábyrgum og úrræðagóðum einstaklingi með sjálfstæð vinnubrögð til að sinna störfum húsvarðar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Um sumarstarf er að ræða í krefjandi umhverfi, unnið er á dag- og næturvöktum. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Freyr Borgarsson, bjarni.borgarsson@isavia.is Hæfniskröfur • Nám í iðnmenntun eða önnur sambærileg menntun / reynsla • Aldurstakmark 20 ár • Góð kunnátta í ensku og íslensku • Góð tölvukunnátta er skilyrði H Ú S V Ö R Ð U R Í R E K S T R A R S TJ Ó R N S T Ö Ð V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 5 . F E B R ÚA R 2 0 2 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.