Fréttablaðið - 15.02.2020, Page 43

Fréttablaðið - 15.02.2020, Page 43
Menntunar- og hæfniskröfur • Næmt auga fyrir hreinlæti • Áhuga og dugnað til að ná árangri í starfi • Aukin ökuréttindi (D) • Hreint sakavottorð Vinsamlegast sækið um á www.strætó.is. Umsóknarfrestur er til 2. mars 2020. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Starfssvið Um er að ræða hlutastarf í næturvinnu við þrif og umhirðu strætisvagna Menntunar- og hæfniskröfur • Aukin ökuréttindi (D) • Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund • Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð • Íslensku- og/eða enskukunnátta er æskileg • Hreint sakavottorð Starfssvið Starfið felst í akstri strætisvagna á höfuðborgar­ svæðinu og þjónustu við viðskiptavini. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu. VAGNSTJÓRAR Menntunar- og hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Góð tölvuþekking • Gott vald á íslensku og ensku • Rík þjónustulund og samskiptafærni • Skipulagshæfni og geta til að starfa undir álagi • Reynsla af þjónustustörfum er kostur • Hreint sakavottorð Starfssvið • Þjónusta við viðskiptavini og starfsfólk Strætó bs. • Talstöðva- og/eða símasamskipti • Úrvinnsla ábendinga og vinna í upplýsingakerfum • Önnur tilfallandi verkefni ÞJÓNUSTUFULLTRÚAR STARFSMENN Á ÞVOTTASTÖÐ Næsta stopp er: SUMARSTARF Strætó óskar eftir þjónustuliprum og ábyrgum einstaklingum til starfa í sumar HJÁ STRÆTÓ LÖGFRÆÐINGUR Samtök atvinnulífsins leita að lögfræðingi með áhuga á vinnurétti og málefnum vinnumarkaðarins. Helstu verkefni vinnumarkaðssviðs eru þjónusta við félagsmenn við túlkun laga og kjarasamninga, þátttaka í kjaraviðræðum, umsagnir og þátttaka í nefndum og stjórnum f.h. SA, málflutningur fyrir Félagsdómi og almennum dómstólum f.h. samtakanna og aðildarfyrirtækja þeirra auk þátttöku í alþjóðlegu samstarfi. Á vinnumarkaðssviði SA starfa nú 6 lögfræðingar. Upplýsingar veitir Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs SA, í síma 821 0019 eða á ragnar@sa.is Umsóknir berist með hjálp Alfreðs á www.alfred.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar nk. Menntun og hæfni: • Meistarapróf/embættispróf í lögfræði • Reynsla sem nýtist í starfi • Mjög góð samstarfs- og samskiptahæfni • Frumkvæði í starfi • Áhugi á íslensku atvinnulífi Helstu verkefni: • Lögfræðileg ráðgjöf og þjónusta við aðildar fyrirtæki SA, einkum á sviði vinnuréttar • Gerð og túlkun kjarasamninga Samtök atvinnulífsins eru í forystu um samkeppnis hæft rekstrar umhverfi sem stuðlar að arð bæru fjöl breyttu og ábyrgu atvinnu lífi sem bætir lífskjör landsmanna. Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks atvinnulífs með sex aðildar­ samtökum sem byggja á ólíkum atvinnu­ greinum. Yfir 2.000 fyrirtæki í fjöl breyttum greinum eiga aðild að Samtökum atvinnu­ lífsins, allt frá sjálf stætt starfandi frum­ kvöðlum til stærstu fyrirtækja landsins. Hjá aðildar fyrirtækjum SA starfa um 70% launa­ fólks á almennum vinnu markaði. Samtök atvinnu lífsins eiga heima í Húsi atvinnu lífsins. Nánari upplýsingar um Samtök atvinnu lífsins er að finna á vef SA: www.sa.is 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.