Fréttablaðið - 15.02.2020, Side 77

Fréttablaðið - 15.02.2020, Side 77
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Danska sveitin Ballebo náði fyrsta sætinu í sveitakeppni Bridgehátíð- ar. Hún náði 143,26 stigum en sveit Hótel Hamars lenti í öðru sætinu með 137,39 stig. Spilarar í sveit Ballebo voru hjónin Morten-Dorte Bilde og hjónin Sabine Auken-Roy Welland. Sveit Ballebo var alltaf í hópi efstu sveita og keppti jafnan á efstu borðum. Í níundu umferð mótsins (af 10) voru andstæðing- arnir sveit Brimsack, sem kenndi sig við Bandaríkin. Sveit Ballebo vann þann leik sannfærandi 16,97- 3,03 og 25-0 í impum. Segja má að grunnurinn að sigrinum hafi verið lagður í þeim leik. Í þessu spili í leiknum græddi sveit Ballebo 13 impa. Austur var gjafari og allir á hættu. Suður vakti yfirleitt á spaða og norður geimkrafði með tveimur laufum. Eins og sést, er laufslemma næsta ör- uggur samningur í NS, en það dró úr mörgum að vakning suðurs var á spaða og margir punktar þar. Margir létu því nægja að spila laufgeim eins og var niðurstaðan hjá Brim- sack sveitinni. Ballebo sveitin var hins vegar metnaðar- fyllri, enda með 6-5 samlegu og fór alla leið í 6 . Álíka margir fóru í laufslemmu og létu geim duga í salnum. Hæsta skorið í NS var 1540 fyrir 6 dobluð, en hæsta skorið í AV var 670 (tvö borð) sem fengust fyrir að standa 3 doblaða. Sveit Skjanna (sem var að spila á fyrsta borðinu gegn dönsku sveitinni Randers) fékk 16 impa í gróða á þessu spili. Fengu 800 fyrir skorið í NS í opnum sal fyrir 3 doblaða í austur og bjuggust ekki við að græða á því. En 670 kallinn til viðbótar þýddi 16 impa gróða. Það borgar sig fyrir AV að fara í 6 doblaða (1100), yfir 6 . Sá samningur var hins vegar ekki spilaður á neinu borði! LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður - ÁK65 742 ÁG10965 Suður KD1092 D3 Á D8732 Austur ÁG753 94 G1053 K4 Vestur 864 G10872 KD986 - SVEIFLUSPIL Hvítur á leik Ruderfer átti leik gegn Manin í Taschkent árið 1979. 1. Bh3!! Dxh3 2. Hxf4!! 1-0. www.skak.is: Allt um skák á Íslandi 3 1 8 5 6 9 4 7 2 5 9 2 7 1 4 8 6 3 6 4 7 2 8 3 9 1 5 7 2 1 8 9 6 5 3 4 4 3 6 1 5 2 7 9 8 8 5 9 3 4 7 6 2 1 2 6 4 9 3 5 1 8 7 9 8 3 4 7 1 2 5 6 1 7 5 6 2 8 3 4 9 4 6 1 3 7 9 5 8 2 7 5 2 4 6 8 9 1 3 8 9 3 5 2 1 4 6 7 1 2 9 6 8 3 7 4 5 3 4 8 7 9 5 6 2 1 5 7 6 1 4 2 3 9 8 6 1 4 8 3 7 2 5 9 9 3 5 2 1 4 8 7 6 2 8 7 9 5 6 1 3 4 4 2 6 3 5 7 1 9 8 5 9 3 8 6 1 2 4 7 1 8 7 9 2 4 5 3 6 6 4 8 2 7 5 3 1 9 9 3 2 4 1 8 6 7 5 7 5 1 6 9 3 4 8 2 8 6 4 5 3 9 7 2 1 2 7 9 1 4 6 8 5 3 3 1 5 7 8 2 9 6 4 1 4 7 2 6 8 3 5 9 8 2 5 9 3 7 1 6 4 9 3 6 4 5 1 8 7 2 2 8 4 1 9 5 7 3 6 3 5 9 6 7 4 2 8 1 6 7 1 3 8 2 9 4 5 4 9 8 5 1 3 6 2 7 7 6 2 8 4 9 5 1 3 5 1 3 7 2 6 4 9 8 1 4 8 2 5 6 3 9 7 6 2 7 4 3 9 5 8 1 9 3 5 7 8 1 2 4 6 7 6 2 1 9 5 4 3 8 8 5 1 3 2 4 6 7 9 3 9 4 8 6 7 1 5 2 2 8 9 5 1 3 7 6 4 4 1 3 6 7 8 9 2 5 5 7 6 9 4 2 8 1 3 2 5 8 3 6 9 4 7 1 9 1 6 8 4 7 5 2 3 3 7 4 5 1 2 6 8 9 4 2 9 6 3 8 7 1 5 5 6 7 1 9 4 2 3 8 8 3 1 2 7 5 9 4 6 1 4 3 9 2 6 8 5 7 6 8 2 7 5 1 3 9 4 7 9 5 4 8 3 1 6 2 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist náttúrulegt kennileiti. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 21. febrúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „15. febrúar “. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Hnífur eftir Jo Nesbø frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Katrín Magnúsdóttir, Seltjarnarnesi Lausnarorð síðustu viku var Ö R Y G G I S G Æ S L A Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 11 12 13 14 16 17 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 39 40 41 43 44 45 46 41 48 49 50 ## L A U S N Þ J Á L F U N A R G S Ó ## L A U S N S Æ N G U R V E R H L B S E K A P E I L L R Æ Ð I S M A N N A R F A P R I N S U K Ð Á D K N H Ð L A T Í N U L E S T U R K U K L A R I A A A E Ö R A U L M U M V I L L I N G A N A F A N G A L A U S E Ö K U A A N R N A L A G A S K R Á R L A U G A R N A R T Ð R L G L G N L H A L L A M Á L I N U A F S K A P L E G U Í L A T F Ó A O I G Á F U M E R K I N U S T Ó R S T Í G U R S E H N B V A T U A F S K I P A N Á T Í G R I S S N Á K Ý N L Ó A S T S F T N K Y N K A L D A V V A R A S E M I N A L A R K A R Í S I Ú R S N A R A R R S P Ý T U K A R L E K A F Æ T U A A T L E T T I N N Á Ö R Y G G I S G Æ S L A LÁRÉTT 1 Lipur en leiftrar vart án leið- sagnar og æfinga (9) 11 Vill staldra við voða á Ægi- síðu, enda hallur undir háskaspil (12) 12 Svona á að skrifa þetta! (9) 13 Heldur þú ræður um laxana sem þú veiðir, fjölda þeirra og stærð? (9) 14 Veirusýking er fyrir hinar, ég leita einnar slíkrar (9) 15 Þetta er alveg glatað orð (4) 16 Lent u á svæðu m f y r ir aðkomufólk (9) 17 Sætta sig við næturúða og umhverfið allt (9) 18 Í augnablikinu sé ég frú á leið úr nuddi (4) 21 Þjóti hér þýður klár, þá skal hann þaulþýður vera (10) 23 Víst er hann þurrausinn, þessi brunnur (7) 27 Taka aum grey og hrella alla þeirra skólagöngu (6) 28 Ef la varðstöðu A milli óvæntra vinnulota (9) 33 Fram á ystu brún æxlunar- sellu (8) 34 Eimað kók eða eldur í sjó? (7) 35 Skelli tveimur umferðum á hanabjálka milli miðnættis og miðmorguns (7) 36 Stækka má storm við refs- ingu boltaliðs (8) 37 Rækta sæg af svínum og nota leðrið í skó (7) 39 Þessi orðmynd er uppspretta f lestra samræðna minna við mig (7) 40 Innvols sem skíthæll í fiski- mjölsverksmiðjunni þekkir vel (8) 41 Þið sem drekkið áfengislausa kokteila eruð nú svolítið viðkvæm blóm (7) 43 Var að logskera bíl og er enn með læti (7) 44 Leita brota móðurleifðar með hjálp munnmæla (8) 45 Sá fúli finnur leiðindavökva (7) 47 Hrakti ála þig í vel lyktandi en ódrekkandi áfengi? (8) 48 Fæ ég verðlaun ef ég felli kóng? (8) 49 Munstra Örn til að róa mér heim (6) 50 Tjúllað tvíeyki með beittar skoðanir (7) LÓÐRÉTT 1 Renna yfir dirfsku þeirra gulu (9) 2 Hámaðir í þig k vensamt hvarfið (9) 3 Bjarga ber geymslu frá bófum (9) 4 Tókst að f inna net á ráð- stefnum í skjóli myrkurs (11) 5 Nei, ekki froskpadda sem lifir í sjó, heldur sæsnigill (10) 6 Varða bíður vöktum að sinna (10) 7 Áður var þessari gangbraut deilt niður á almúga og fyrirfólk (10) 8 Smá reyk og lítinn bor, og þurr tuggan minnir á krydd- lausan fiskinn (9) 9 Riðum í vík vegna alls sem vantar (9) 10 Hví drekkur Anna gin? Jú, einhvern veginn er ilmur- inn ómótstæðilegur (7) 19 Í þjóðsögum er klukka for- boði félagaflótta (7) 20 Hvort leita frísk í AA-sam- tökin eða senegalska sól? (7) 22 Dreg grænmeti úr ljósum logum og gef ungviðinu (8) 24 Átján ára og þegar á snepl- unum (12) 25 Dóp og deilur valda f ljót- færni minni út af lækninga- jurtinni (12) 26 Verkfæri heimskingja leita kjafta fyrir feitina (12) 29 Fólk sem etur urt keisara verður prúðmannlegra (10) 30 Tilfinning fyrir vísindum er tilgangur vísindanna? (11) 31 Býr til vitleysing vegna vit- leysisgangs (11) 32 Lúta stjórn óbreyttrar en strangrar konu (9) 38 Ólofuð og svallsöm nota belti til málamynda (8) 42 Fýla veldur klígju (6) 46 Þegar þessi hætti í Smiths varð mikið brak (4) 1 5 . F E B R Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.