Fréttablaðið - 15.02.2020, Page 83

Fréttablaðið - 15.02.2020, Page 83
VEÐUR MYNDASÖGUR Gengur í austan og norðaustan 13-20 m/s, en 20-25 um tíma syðst á landinu. Rigning eða slydda um landið sunnan- og austanvert, en snjókoma á Vest- fjörðum. Þurrt á Norður- og Vesturlandi framan af degi, en dálítil úrkoma þar seinnipartinn. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Þú ert merki- lega hógvær miðað við stöðuna í dag, Púlari! Hvað kemur til? Ég veit vel að við erum með besta liðið á plánetunni! Það veitir mér gleði! En mér finnst það ekki gefa mér rétt til að rakka aðra niður! Það er kannski það sem aðskilur Liverpool stuðningsmenn frá öðrum stuðningsmönnum… Við erum ein- faldlega betri manneskjur! Ég… myndi til dæmis aldrei gera svona! Palli, gætirðu farið út með ruslið fyrir mig? Ókei. Slepptu þessu… Gleymdu því þá!! Ég skal bara gera það sjálf!! Þetta kast vegna breytingaskeiðsins er í boði… Eruð þið búin að sækja um leikskóla fyrir Lóu? Ha? Nei! Hún er varla byrjuð að ganga! Jæja, gangi ykkur vel að komast á biðlista í ár. Við erum nú þegar búin að eyðileggja líf hennar! Varstu nokkuð í garðinum í dag? Miðstöð íslenskra bókmennta auglýsir eftir styrkumsóknum Þýðingastyrkir Til að þýða á íslensku mikilvæg verk úr samtímanum, erlendar fagurbókmenntir og fræðirit. Einnig myndríkar bækur fyrir börn og ungmenni. Barna- og ungmennabóka– sjóðurinn Auður Til útgáfu vandaðra bóka sem skrifaðar eru á íslensku, fyrir yngri lesendur. Umsóknarfrestur er til 16. mars 2019 Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á www.islit.is Til útgáfu og miðlunar íslenskra ritverka, þar sem kappkostað er að styrkja verk sem hafa menningarlegt og þekkingar­ fræðilegt gildi. Útgáfustyrkir DAG HVERN LESA 93.000 ÍSLENDINGAR FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP OKT-DES 2019, 12-80 ÁRA, ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019 1 5 . F E B R Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R42 F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.