Morgunblaðið - 21.11.2019, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.11.2019, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2019 www.danco.is Heildsöludreifing Fullt af fallegri vöru Ný vefverslun fyrir fyrirtæki og verslanir á www.danco.is Fyrirtæki og verslanir ne u r ur 3 teg. 89 cm á vegg, hvítur 18x38 cm De 60x60x35 cm o ur s an Gold 28x51 cm Dýrin í skóginum Hvít 27 cm Decor s rn u mond 34x43 cm ecor s epp eopar 130x170 cm Decoris stóll Flower Velvet 54x50x80 cm K. smokey 16 cm K. smokey 10 cm . smokey 12x10 cm . glær 12x10 cm Spegill 3 teg. 35 cm Jólaálfur grár 72 cm m/ljósi Þóra Sigurðardóttir thora@mbl.is Veitingastaðurinn GOTT Reykja- vík er þar engin undantekning og boðið er upp á fremur snjallar út- færslur þar. GOTT er þekktur fyrir vandaðan mat úr úrvals hráefni þar sem notaleg stemning og almenn þægilegheit eru í fyrirrúmi. Að sögn Klöru Óskarsdóttur, einn eig- enda og veitingastjóra GOTT Reykjavík er staðurinn mjög vin- sæll meðal allra aldurshópa. „Fólk er mikið að koma til okkar áður en það fer á tónleika og leikhús og al- mennt séð er frábær stemning á GOTT enda maturinn góður og þjónustan til fyrirmyndar,“ segir Klara og hlær sínum dillandi hlátri en flestir fastakúnnar GOTT þekkja hana með nafni enda tekur hún vel á móti sínu fólki. Klara á ekki langt að sækja hæfileikana en hún er dóttir hins rómaða veitinga- manns, Óskars Finnssonar, sem flestir tengja jafnan við Argentínu steikhús. „Pabbi fylgist náið með því sem ég geri hér og það er gott að geta leitað til hans enda þekkja fáir þennan bransa betur en hann.“ Spurð um jólaseðilinn segir Klara að hann sé nokkurskonar brot af því besta. „Gesturinn fær fyrst forréttardiskinn sem er mjög fjölbreyttur og þá fær maður að smakka á svo mörgu. Svo velur þú þér annaðhvort önd eða lax í aðal- rétt og síðan er eftirréttarþrenna sem ég hreinlega elska. Þar ertu með súkkulaðimús úr hvítu súkku- laði, panna cotta og ís. Við vorum með svipaðan seðil í fyrra sem sló í gegn þannig að við héldum áfram á sömu braut en höfum gert ein- hverjar breytingar.“ Geggjað jólagóðgæti á GOTT Það fer að bresta á með jólum sem þýðir að veit- ingastaðir landsins eru komnir í jólagírinn. Hin hefðbundnu jólahlaðborð eru fremur á undanhaldi en hitt en þess í stað njóta jólaseðlar veitinga- húsa gríðarlegra vin- sælda enda má þar alla jafna finna spennandi útfærslur af jólamat. Sígildur sælkerabiti Lax stendur ávallt fyrir sínu enda fátt betra í maga en góður fiskbiti. Hér er hann framreiddur á afar spennandi og hátíðlegan hátt. Kósíheit hjá Klöru Klara Óskarsdóttir, veitingastjóri og einn eiganda stendur í brúnni en henni til halds og trausts er Sigurður Gíslason og Lee Xingshi, yfirkokkur á GOTT Reykjavík. Draumur á diski Á eftirréttadiskinum er að finna þrjá dásamlega eftirrétti sem eru hver öðrum betri. Brot af því besta Forréttardiskurinn er fjölbreyttur og á honum er að finna flest það sem prýða þarf góðan forréttadisk. Spennandi kjötréttur Önd er í uppáhaldi hjá ansi mörgum enda frábært kjöt sem hægt er að útfæra á spennandi hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.