Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.02.2020, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 05.02.2020, Qupperneq 16
Miðvikudagur 5. febrúar 2020 ARKAÐURINN 5. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Stórhuga frumkvöðlar Þrjú af stærstu lyfjafyrirtækjum í heimi ákváðu nýverið að nýta lausnir tækni- fyrirtækisins Controlant. Horft er til þess að hafa samið við sex til átta af tíu stærstu lyfjafyrirtækja heims í lok árs. Stefna á að safna milljarði frá fjárfestum. »6 Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Byltingarkennd nýjung í margskiptum glerjum 50–65% stærra lessvæði »2 Í viðræðum um sölu á Borgun fyrir 7 milljarða Viðræður við tvö erlend félög um kaup á öllu hlutafé Borgunar langt komnar. Áætlað kaupverð um 7 milljarðar. Vildi ekki hleypa íslensku félagi inn í söluferlið í ársbyrjun. »4 Allt að 120 milljarðar fara til fjárfesta Óvenju háar fjárhæðir verða greiddar í afborganir og vexti af skuldabréfum á fyrsta ársfjórðungi. Stórir gjalddagar fram undan. Nær helmingur rennur til lífeyrissjóða. Gæti blásið lífi í verðbréfamarkaði. »10 Að skuldsetja sig út úr niðursveiflu „Skuldir íslenskra fyrirtækja sem hlutfall af landsframleiðslu eru rúm- lega 10% hærri en í Bandaríkjunum, þar sem aukin skuldsetning á tímum lágra vaxta hefur mikið verið til um- ræðu,“ segir Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku.FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.