Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.02.2020, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 05.02.2020, Qupperneq 18
Dagskrá Áskoranir og tækifæri í íslenskum framleiðsluiðnaði Framleiðsluþing SI 2020 í Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 12. febrúar kl. 14.00 Á Framleiðsluþingi SI verður kastljósinu beint að helstu áskorunum sem íslensk framleiðslu- fyrirtæki standa frammi fyrir um þessar mundir. Horft verður sérstaklega til tækifæra í nýsköpun í umhverfis- og loftslagsmálum. Ný hugsun og ný tækni geta ráðið úrslitum um framtíðarvöxt framleiðsluiðnaðar á Íslandi. Minni losun – meiri hagsæld Eggert Benedikt Guðmundsson forstöðumaður Grænvangs Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs Einar Snorri Magnússon forstjóri CCEP Ingólfur Guðmundsson, forstjóri CRI Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir framkvæmdastjóri Álklasans Fundarstjórn Stefán Magnússon markaðsstjóri CCEP og formaður Framleiðsluráðs SI Setning Guðrún Hafsteinsdóttir formaður SI Áskoranir og sóknarfæri í iðnaði Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Nýsköpun eða framleiðsla Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Marel á Íslandi Árangur í umhverfis- og loftslagsmálum Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir starfandi stjórnarformaður, Prentmet Oddi Loftslagsmál – framtíðarsýn Þorsteinn Hannesson framkvæmdastjóri sérverkefna hjá Elkem Ísland Umhverfisvandamál eða viðskiptatækifæri? Sunna Gunnars Marteinsdóttir samskiptastjóri MS Sjálfbær framleiðsla framtíðarinnar? Guðlaug Kristinsdóttir stjórnarformaður, Límtré Vírnet Boðið verður upp á léttar veitingar og tengslamyndun að þingi loknu. Litla Ísland verður á staðnum. Skráning á www.si.is Horft til framtíðar – umræður

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.