Fréttablaðið - 29.02.2020, Síða 43

Fréttablaðið - 29.02.2020, Síða 43
Um er að ræða sölu á sérhæfðri vöru sem tengist matvælaframleiðslu og eru helstu markaðir sjávarútvegur, fiskeldi og kjötvinnsla. Helstu verkefni • Almenn sölustörf til fyrirtækja í matvælaframleiðslu • Viðhald og öflun nýrra viðskiptasambanda • Þjónusta og úttektir hjá viðskiptavinum • Eftirfylgni söluherferða og tilboða OLÍS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA SÖLUFULLTRÚA Um er að ræða starf á fyrirtækjasviði Olís sem staðsett er í Vatnagörðum 10. Umsóknir berist til mannauðsstjóra Olís, merktar „Sölufulltrúi“ á rbg@olis.is fyrir 8. mars 2020. Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Hæfniskröfur • Mikil þjónustulund og samskiptahæfni • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Frumkvæði • Reynsla af sölustörfum • Þekking eða menntun tengd matvælamarkaði góður kostur Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Nánari upplýsingar: Ari Eyberg (ari@intellecta.is) Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Umsóknarfrestur: 16. mars 2020. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um. Um launakjör fer eftir ákvörðun bæjarráðs um stjórnendakjör Seltjarnarnesbæjar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Laust er til umsóknar starf sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs hjá Seltjarnarnesbæ. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu bæjarins. Starfið heyrir beint undir bæjarstjóra. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sviðsstjóra sem ber m.a. ábyrgð á skipulagsgerð í bænum í samræmi við lög nr. 123/2010 og reglugerðir og á framkvæmd opinbers byggingareftirlits í samræmi við gildandi lög nr. 160/2010 og reglugerðir. • Menntun sem nýtist í starfi • Réttindi skipulags- og byggingafulltrúa • Reynsla af áætlanagerð, s.s. verk-, kostnaðar- og fjárhagsáætlanagerð • Leiðtogahæfni, jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á sviði framkvæmda er nauðsynleg • Æskilegt er að umsækjandi uppfylli skilyrði 8. og 25.gr. mannvirkjalaga og 7. gr. skipulagslaga • Góð þekking á lögum og reglugerðum tengdum bygginga- og skipulagsmálum er æskileg • Þekking/reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Sjálfstæð vinnnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni • Yfirumsjón með skipulagsgerð, veitingu byggingarleyfa og eftirliti framkvæmda • Samskipti við hönnuði, verktaka og íbúa í tengslum við skipulags- og byggingarleyfi • Ábyrgð og umsjón með útgáfu byggingarleyfa, vottorða og skráningu mannvirkja • Yfirferð og samþykkt aðaluppdrátta, verkfræði- og séruppdrátta • Ábyrgð á starfsemi þjónustumiðstöðvar, smábátahafnar, eignasjóðs, brunavörnum, fráveitu, hitaveitu, vatnsveitu, umhverfismálum, umferðar- og samgöngumálum, framkvæmda- og viðhaldsmálum bæjarins • Umsjón með náttúruverndarmálum ásamt umhverfis- og hreinlætismálum • Gerð starfs-, rekstrar-, og framkvæmdáætlana • Sviðstjóri situr fundi skipulags- og umferðarnefndar og umhverfisnefndar bæjarins Nýtt stjórnskipulag Seltjarnarnesbæjar tekur formlega gildi 1. mars 2020. Það miðar að því að færa uppbyggingu og virkni stjórnskipulags Seltjarnarnesbæjar til þess sem almennt gildir hjá sveitarfélögum af sambærilegri stærð, með því að gera rekstur bæjarins einfaldari og skilvirkari. Í nýju skipuriti er stjórnsýslu og rekstri skipt upp í fjögur svið. Á hverju sviði er sviðsstjóri sem ber ábyrgð gagnvart bæjarstjóra á öllum málaflokkum sem undir sviðið heyra. Samkvæmt nýju skipuriti verður skipting sviða eftirfarandi: Fjölskyldusvið, Skipulags- og umhverfissvið, Þjónustu- og samskiptasvið og Fjármálasvið. Lykilorð nýs skipurits er samvinna og er því ætlað að skýra hlutverk og ábyrgð og stuðla þannig að góðri stjórnsýslu, vönduðum ákvörðunum og skilvirkri framvæmd þeirra. Nánari upplýsingar um Seltjarnarnesbæ má finna á www.seltjarnarnes.is Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.