Fréttablaðið - 29.02.2020, Side 45

Fréttablaðið - 29.02.2020, Side 45
Ómótstæðilegt umhverfi og frábær börn - Við leitum að leikskólastjóra og leikskólakennara við Reykhólaskóla í Reykhólahreppi Staða leikskólakennara í 100% starfshlutfalli, best er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og skólastefnu sveitarfélagsins. Nánar um starfssvið leikskólakennara má lesa hér. Menntunar og hæfniskröfur: • Kennaramenntun, leyfisbréf og hæfni til kennslu í leikskóla • Góð íslenskukunnátta • Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum • Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum • Reglusemi og samviskusemi • Hefur hreint sakarvottorð Launakjör eru samkvæmt samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknum skal fylgja greinargott yfirlit um nám og störf (ferilskrá), leyfisbréf til kennslu, kynningarbréf og meðmæli. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um starfið. Upplýsingar um starfið veitir Anna Björg Ingadóttir skólastjóri í síma 434-7731 eða í gegnum netfangið skolastjori@reykholar.is Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2020. Umsóknum skal skilað til skólastjóra á netfangið skolastjori@reykholar.is Staða leikskólastjóra í 100% starfshlutfalli, frá og með 1. júní 2020 eða eftir samkomulagi. Starfssvið: Leikskólastjóri starfar samkvæmt gildandi lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og skólastefnu Reykhólahrepps. Nánar um starfssvið leikskólastjóra má lesa hér. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennaramenntun, leyfisbréf og hæfni til kennslu í leikskóla • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar er kostur • Góð íslenskukunnátta • Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum • Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum • Reglusemi og samviskusemi • Hefur hreint sakarvottorð Leikskólastjóri á leikskóladeildinni Hólabæ starfar í nánu samstarfi við skólastjóra grunnskólastigs. Þeir mynda skólastjórn Reykhólaskóla/Hólabæjar sem er ein og sama stofnunin. Þeim ber því að vinna saman að öllum þeim verkefnum og málum þar sem samstarf þeirra getur leitt til faglegra og árangurs- ríkara skólastarfs þar sem hagsmunir nemenda/barna eru ávallt hafðir í fyrirrúmi. Launakjör eru samkvæmt samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknum skal fylgja greinargott yfirlit um nám og störf (ferilskrá), leyfisbréf til kennslu, kynningarbréf og meðmæli. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um starfið. Upplýsingar um starfið veitir Tryggvi Harðarson, sveitarstjóri Reykhólahrepps, í síma 430-3200 eða í gegnum netfangið sveitarstjori@reykholar.is Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2020. Umsóknum skal skilað til sveitarstjóra Reykhólahrepps á netfangið sveitarstjori@reykholar.is Reykhólar er sveitarfélag með um 270 íbúa og þar af býr um helmingur þeirra í þéttbýlinu á Reykhólum. Á Reykhólum er að finna margvíslega þjónustu. Starfsfólk sveitarfélagsins aðstoðar við að finna húsnæði og í boði er flutningsstyrkur. Reykhólahreppur auglýsir stöður leikskólastjóra og leikskólakennara við Reykhólaskóla lausa til umsóknar. Skólinn er samrekinn leik-, grunn- og tónlistar- skóli undir einu þaki. Í skólanum eru um 60 nemendur á leik- og grunnskólastigi. Á Reykhólum er hægt að lifa af launum sínum! Flutningsstyrkur og liprar leiðir í húsnæðismálum. Sviðsstjóri sviðs friðlýsinga og starfsleyfa Capacent — leiðir til árangurs Umhverfisstofnun fer með framkvæmd laga um loftslagsmál, náttúruvernd, mengunarvarnir og efnamál, hefur umsjón með veiðistjórnun villtra fugla og spendýra og verkefnum sem miða að því að efla samfélagið í grænum lausnum. Stofnunin starfar á níu stöðum á landinu. Nánari upplýsingar má finna á www.ust.is Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/23681 Menntunar- og hæfniskröfur: Meistarapróf á háskólastigi eða sambærileg gráða sem nýtist í starfi. Reynsla af stjórnunarstörfum. Leiðtogahæfileikar og góð færni í samskiptum. Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu. Þekking og/eða reynsla af málaflokkum sviðsins. · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 16. mars Starfssvið: Daglegur rekstur og stjórnun. Áætlanagerð og eftirfylgni. Þróun, stefnumótun og markmiðasetning. Mannauðsmál sviðsins. Samskipti við Alþingi, ráðuneyti, stofnanir og hagsmunaaðila f.h. Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun leitar að leiðtoga fyrir svið friðlýsinga og starfsleyfa. Stofnunin gegnir mikilvægu hlutverki í náttúruvernd og mengunarvörnum og er sviðsstjóri stefnumótandi við framkvæmd friðlýsinga og útgáfu starfsleyfa. Leitað er að hvetjandi einstaklingi sem er tilbúinn að leiða hóp sérfræðinga með jákvæðni og metnað að leiðarljósi. Sviðsstjóri er fyrirmynd í öllum sínum störfum og samskiptum og ber ábyrgð á jákvæðum skilaboðum innan stofnunar og út á við og fagnar áfangasigrum. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 9 . F E B R ÚA R 2 0 2 0
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.