Fréttablaðið - 29.02.2020, Qupperneq 48
Sálfræðingur
Sálfræðingur óskast til starfa hjá
félagsþjónustu Borgarbyggðar í
60- 100% starf
Störf sálfræðings eru á sviði barnaverndarnefndar og
velferðarnefndar. Borgarbyggð þjónustar einnig
Dalabyggð og Skorradal um barnavernd,
félagsþjónustu og í málefnum fólks með fötlun.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
starfsreynslu og umsagnaraðilum berist á netfangið
borgarbyggd@borgarbyggd.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Inga Vildís
Bjarnadóttir, félagsmálastjóri í síma 433-7100,
vildis@borgarbyggd.is.
Umsóknarfrestur er til 15. mars nk.
Launa- og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi
viðkomandi stéttarfélags við Samband íslenskra
sveitarfélaga. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um
óháð kyni og uppruna.
STARFSSVIÐ
• Greining og meðferð barnaverndarmála
• Einstaklings- og fjölskyldumál fyrir
félagsþjónustu, þ.m.t. þjónusta við fatlaða
• Þverfagleg teymisvinna með stofnunum, s.s.
skólum, leikskólum og öðrum þjónustustofnunum
vegna málefna einstaklinga og fjölskyldna
• Annast fræðslu fyrir stofnanir sveitarfélagsins s.s.
skóla, leikskóla og aðrar þjónustustofnanir, um
barnavernd og aðra faglega þætti er lúta að sviði
sálfræðings
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
• Starfsréttindi sem sálfræðingur
• Þekking og reynsla á sviði barnaverndar,
félagsþjónustu og af vinnu með fólki með fötlun
• Reynsla af meðferð fjölskyldumála
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sveigjanleiki í starfi
• Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
• Hæfni í þverfaglegu samstarfi
Móttökustarfsmaður hefur yfirumsjón með mót-
töku gesta, eftirlit með daglegum bókunum,
jafnframt því að annast samskipti við
erlendar ferðaskrifstofur, tilboðsgerð og
frágang samninga auk þess að sjá um starfs-
mannahald í móttöku og vaktafyrirkomulag.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með
menntun á sviði ferðamála, hótelreksturs,
viðskiptafræði eða sambærilega menntun og/
eða með reynslu af sambærilegum störfum.
Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á
íslensku og ensku í tali og riti. Starfinu fylgir
mikil erlend samskipti sem og innlend.
Áhersla er lögð á hæfni í mannlegum samskip-
tum, þjónustulipurð, snyrtimennsku, skipuleg
vinnubrögð, sjálfstæði í starfi og fagmennsku í
hvívetna.
Umsóknir ásamt ferilskrá
sendist á mottaka2020@gmail.com.
Umsóknarfrestur er til og með 15. mars nk.
Gengið verður frá ráðningu sem fyrst.
Við leitum að vönum
starfsmanni í móttöku fyrir
hágæðahótel í Reykjavík
Laust er til umsóknar starf forstöðumanns hönnunardeildar Vegagerðarinnar í Reykjavík.
Um 100% starf er að ræða.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Verkfræðingur eða tæknifræðingur, meistaragráða.
• Reynsla af stjórnun og mannaforráðum.
• Þekking og reynsla af hönnun samgöngumannvirkja.
• Skipulagshæfni, frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt.
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
• Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli.
• Hæfni til að fylgja málum eftir og finna bestu lausnir hverju
sinni.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2020. Sótt er um starfið á www.starfatorg.is
Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um umbeðnar
menntunar- og hæfniskröfur, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá. Tekið
skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri
mannvirkjasviðs í síma 522-1005.
Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið
tekin.
Starfssvið deildar
Umsjón með hönnun vega, brúa og annarra vatnavirkja
fyrir nýbyggingar og viðhald, ásamt gerð verk- og
útboðslýsinga. Auk þessa umsjón með jarðtæknilegri
og umferðartæknilegri hönnun, verkefni við mat á
umhverfisáhrifum, umferðaröryggismat og umsjón með
umferðaröryggisrýni. Deildin hefur umsjón með reglum,
leiðbeiningum og verklagsreglum er varða hönnun vega
og brúa.
Forstöðumaður
hönnunardeildar í Reykjavík
Laust til umsóknar er starf forstöðumanns hönnunardeildar Um 100% starf er að ræða.
Starfssvið deildar
Umsjón með hönnun vega, brúa og annarra vatnavirkja fyrir nýbyggingar og viðhald ásamt gerð verk- og útboðslýsinga.
Auk þessa umsjón með jarðtæknilegri og umferðartæknilegri hönnun, verkefni við mat á umhverfisáhrifum,
umferðaröryggismat og umsjón með umferðaröryggisrýni. Deildin hefur umsjón með reglum, leiðbeiningum og
verklagsreglum er varða hönnun vega og brúa.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Verk- eða tæknifræðingur, meistaragráða
• Reynsla af stjórnun og mannaforráðum
• Þekking og reynsla af hönnun samgöngumannvirkja
• Skipulagshæfni, frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli
• Hæfni til að fylgja málum eftir og finna bestu lausnir hverju sinni
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2020. Sótt er um starfið á www.starfatorg.is
Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem gerð eru til starfsins, þar með talið
menntunar- og starfsferilsskrá.
Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús V. Jóhan nsson, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs í síma 522-1005.
Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Við óskum eir liðsauka
Áreiðanleikasérfræðingur
Í starfinu felst ábyrgð á skilgreiningu vara-
hluta, gerð viðhaldsáætlana og vinna við að
auka áreiðanleika búnaðar.
Ábyrgð og verkefni
Greina mikilvægi búnaðar og þróa mælikvarða
Tryggja að upplýsingar um búnað séu réar
Leiða rótargreiningar bilana og vandamála
Reikna út kostnað og ávinning
Stýra og fylgja eir áreiðanleikaverkefnum
Gera viðhaldsáætlanir og verklýsingar
Greina viðhaldsgögn og vinna að umbótum
á viðhaldi
Halda utan um varahlutalager
Menntun og hæfni
Menntun í verkfræði eða sambærileg menntun
Reynsla af rekstri viðhalds
Vilji til að læra og þróast í starfi
Jákvæðni og hæfni til að vinna í teymi
Geta til að skipuleggja og leiða verkefni
Góð íslensku- og enskukunná •
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Rekstrarstjóri viðhalds
Í starfinu felst umsjón með viðhaldi og
viðhaldskostnaði á framleiðslusvæði.
Ábyrgð og verkefni
Yfirumsjón viðhalds á framleiðslusvæði
Að samþykkja verkpantanir
Forgangsröðun verkefna
Að halda utan um viðhaldskostnað
Tæknilegur stuðningur við iðnaðarmenn
Menntun og hæfni
Menntun í verkfræði eða sambærileg menntun
Reynsla af rekstri viðhalds
Vilji til að læra og þróast í starfi
Jákvæðni og hæfni til að vinna í teymi
Geta til að skipuleggja og leiða verkefni
Góð íslensku- og enskukunná
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Frekari upplýsingar veitir Ásgrímur Sigurðsson á asgrimur.sigurdsson@alcoa.com eða
í síma 470 7700. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 13. mars. Umsóknir berist
á www.alcoa.is. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um störfin.