Fréttablaðið - 29.02.2020, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 29.02.2020, Blaðsíða 50
Dómsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara við Hæstarétt Íslands. Stefnt er að því að skipa í embættið frá 1. maí 2020 eða hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum. Um launakjör fer samkvæmt lögum um dómstóla nr. 50/2016, sbr. lög nr. 79/2019. Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum 13. gr. laga nr. 50/2016. Í samræmi við 4. gr. reglna nr. 620/2010, um störf dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti, er áskilið að í umsókn komi fram upplýsingar um: 1) menntun og framhaldsmenntun, 2) reynslu af dómstörfum, 3) reynslu af lögmannsstörfum, 4) reynslu af stjórnsýslustörfum, 5) reynslu af fræðistörfum, s.s. kennslu og öðrum akademískum störfum og upplýsingar um útgefnar ritrýndar greinar og bækur, fræðilega fyrirlestra o.s.frv., 6) reynslu af stjórnun, 7) reynslu af öðrum auka- störfum sem nýtast dómaraefni, s.s. vinnu í tengslum við undirbúning lagasetn- ingar o.fl., 8) upplýsingar um almenna og sérstaka starfshæfni, 9) upplýsingar um andlegt atgervi og sjálfstæði í vinnubrögðum, 10) upplýsingar um tvo fyrrverandi eða núverandi samstarfsmenn eða yfirmenn sem geta veitt dómnefnd bæði munn- lega og skriflega upplýsingar um störf og samstarfshæfni umsækjanda og 11) aðrar upplýsingar sem varpað geta ljósi á faglega eiginleika og færni umsækjanda sem máli skipta fyrir störf hæstaréttardómara. Með umsókn skal fylgja eftir því sem við á: 1) afrit af prófskírteinum, 2) afrit dóma í munnlegum fluttum málum sem umsækjandi hefur samið atkvæði í síðustu 12 mánuði, 3) afrit af stefnu og greinargerð í málum sem umsækjandi hefur samið og flutt munnlega síðustu 12 mánuði, 4) afrit af úrskurðum stjórnvalda sem umsækjandi hefur samið síðustu 12 mánuði og 5) útgefin fræðirit og ljósrit af tímaritsgreinum umsækjenda. Þess er óskað að þær tímaritsgreinar sem hafa verið ritrýndar verði auðkenndar. 6) Önnur gögn sem varpa ljósi á faglega færni umsækjanda til starfa sem hæstaréttardómari. Umsóknir skulu berast dómsmálaráðuneytinu eigi síðar en 16. mars nk. Til þess að hraða afgreiðslu umsókna og bréfaskiptum er áskilið að umsóknir og fylgigögn berist dómsmálaráðuneytinu á minnislykli eða með rafrænum hætti á netfangið starf@dmr.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun liggur fyrir. Dómsmálaráðuneytinu, 28. febrúar 2020. Embætti dómara við Hæstarétt Íslands laust til umsóknar Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • sími 540 0160 • rafmennt.is VERKEFNASTJÓRI sterkstraums Umsóknir skulu sendar til framkvæmdastjóra sem veitir nánari upplýsingar um starð á netfangið thor@rafmennt.is. Umsókn um starð skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars nk. RAFMENNT, fræðslusetur raðnaðarins, óskar eftir að ráða verkefnastjóra í sterkstraumi RAFMENNT hefur það hlutverk að bjóða fræðslu og styðja fræðslutengd verkefni með það að markmiði að uppfylla fræðsluþörf á sviði raðnaðar og svara þannig þörfum atvinnulífsins á hverjum tíma. Einnig hefur RAFMENNT verið með umsýslu námssamninga og umsjón sveinsprófa í samstar við sveinsprófsnefndir. Hjá RAFMENNT starfa níu starfsmenn við ölbreytt störf sem snúa að menntun og endurmenntun félagsmanna. Helstu verkefni • Skipulag og umsjón sveinsprófa og námssamninga • Handleiðsla og þjónusta við nema • Þróun og nýsköpun • Samskipti við framhaldskóla um námsbrautir • Kynningarmál • Gæðamál Hæfniskröfur • Reynsla af störfum innan sterkstraums • Reynsla af kennslu kostur • Skipulagshæfni • Góð samskiptahæfni • Frumkvæði og lausnamiðuð nálgun • Reynsla að verkefnastjórnun og teymisvinnu • Gott vald á íslensku og ensku í tali og ritun Menntunarkröfur • Sveinspróf innan sterkstraums • Menntun á fagháskólastigi innan sterkstraums • Kennsluréttindi kostur • Tæknimenntun á háskólastigi kostur Ráðgjafi og vaktamaður í Hlaðgerðarkot meðferðerðarheimili Meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot í Mosfellsdal er elsta nústarfandi meðferðarheimili landsins og hefur verið hefur starfrækt á vegum Samhjálpar frá árinu 1974. Í Hlaðgerðarkoti fer fram meðferð við áfengis- og vímuefnafíkn. Ráðgjafi í 100% starf Samhjálp leitar að metnaðarfullum einstakling með brennandi áhuga á meðferðarstarfi. Um er að ræða fullt starf og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur • Þekking og skilningur á áfengis- og vímuefnafíkn • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg • Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi • Almenn tölvukunnátta • Jákvæðni og góð samskiptahæfni • Hreint sakarvottorð Vaktmaður í sumarafleysingu Samhjálp leitar að vaktmanni í sumarafleysingu í Hlaðgerðarkot. Um er að ræða vaktafyrirkomulag þar sem unnið er á sólahringsvöktum Hæfniskröfur • Þekking og skilningur á áfengis- og vímuefnafíkn • Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund • Jákvæðni • Geta til að takast á við krefjandi aðstæður • Almenn tölvukunnátta • Hreint sakarvottorð Vinsamlegast sendið umsókn með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi á atvinna@samhjalp.is. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál og samband haft við alla umsækjendur. Allar nánari upplýsingar um störfin veitir Valdimar Þór Svavarsson í síma 821-0808. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars Vantar þig starfsfólk? hagvangur.is 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 9 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.