Fréttablaðið - 29.02.2020, Side 86

Fréttablaðið - 29.02.2020, Side 86
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Íslandsmót í paratvímenningi var háð um síðustu helgi með þátt- töku 23 para. Sigurvegarar voru Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal. Þau voru í forystu allt mótið, alveg frá fyrstu umferð. Frá má telja næst síðustu umferð þegar Siglfirðingarnir Björk Jóns- dóttir og Jón Sigurbjörnsson náðu tæpri forystu. Hjördís og Kristján áttu fína lokasetu sem tryggði þeim efsta sætið en Björk og Jón þurftu að sætta sig við annað sætið. Mótið vannst á frekar lágu skori. Hjördís og Kristján voru með 57,1% skor og Björk og Jón með 56,0% skor. Svala K. Pálsdóttir og Aðalsteinn Jörgensen enduðu í þriðja sæti með 55% skor. Hjördís og Kristján fengu hreinan topp í þessu spili mótsins, strax í fyrstu umferð. Norður var gjafari og enginn á hættu: Hjördís og Kristján sátu í norður-suður. Hjördís hóf sagnir með því að opna á 1 spaða á norðurhöndina. Kristján sagði 1 grand á suðurhöndina sem var krafa og Hjördís 2 . Kristján valdi að segja 3 grönd sem lokasamning sem var passað út. Nánast öll pörin í salnum völdu að spila spaðasamning í NS og flestir geim. Útspil vesturs var tígull og Kristján tók 10 slagi með hjarta og spaðasvíning- unni. Þeir sem spiluðu spaðasamning fengu 10 slagi (420) en í tvímenningi fengust 430 stig fyrir að vinna þrjú grönd með yfirslag. Það dugði í hreinan topp og efsta sætið hélst nánast allt mótið. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður ÁDG542 D1062 85 D Suður 108 ÁG AD7 G86543 Austur 96 K753 G1092 K97 Vestur K73 984 K642 Á102 ÞÝÐINGARMIKILL SAMNINGUR VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist tímabær afréttari. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 6. mars næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „29. febrúar“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Slátur- tíð eftir Gunnar Theodór Eggertsson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Reynir Axelsson, Mosfellsbæ Lausnarorð síðustu viku var S P I L A S T O K K U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ## L A U S N S K Y N J A Ð A R S Á O H M K N A E Ö L D U R H Ú S U M U N D I R B Ú N I N G R R S N L I Ð R K U Á L A G S I N S D Í S A R R U N N U M T H J L A F E X I E I T U R B Ó K A R S J Ó S I G I N N N A Í Ð G Ú L S N G A N G R Á Ð S I N S P A K K A N N U Í R E E M U I Æ B R E T T A M E N N I N A Ó Ð H A R Ð A L A Ó D J T T E U R L Á R É T T I Ó F S T Ý R I M A N N I N U N Ó N I R A Ð H A G J Ö R M Y N D E E F N A H V A T A R G P Á T Ö K U M E Í Á H L A U P U M R E L L I H R U M R A R F T A E L K F A R I S A V I N N I N G F U L L V I N N A N N N N D R A Ð N S U M A R G J A F I R S P I L A S T O K K U R LÁRÉTT 1 Að lækna mein eða valda hraustum meini? (10) 11 Deilum fengnum í símtali (11) 12 Munu peningar bæta ástand eða eðli þessara klúbba? (10) 13 Segðu mér frá ástandi þínu og viðhorfi til þess (7) 14 Þessi gómsæti ávöxtur er I: Breskur? Eða II: Í upp- námi? (8) 15 Elska þennan risa fyrir tök hans á þessum fíflum (5) 16 Fyrst kemur bytta og svo heil röð og fyllir vagninn (7) 17 Held þessum hittingi bara fyrir mig (10) 19 Einföld vísbending og þekki- leg lausn (5) 20 Glæpur Arnar og annarra sundkappa (7) 21 Kakó, púðursykur, salt – og nú ropvatn og hamfarir? (8) 24 Þau segja ég vegi salt á barmi ringulreiðar (5) 27 Brjáluð í kaðla og ansi strekkt (8) 31 Lýsir því hvernig hann penslar frá gólfi til lofts (8) 33 Reykflog er það sem beðið er um (6) 34 Fljót gætir síðu en sárið svíður samt (8) 35 Afar hamingjusöm af bræði? (8) 36 Eru þessir kálfar einhvers konar kjánar? (6) 37 Leita ystu rýma, því þar eru tilboðin best (6) 38 Hótar öllu illu ef ég fer nær kjarna þess sem hótar öllu illu (10) 39 Þeim er gert að þykjast vera allar (6) 43 Með máta gulllitaðs kjána (7) 46 Tel molana passa vel í gin (10) 48 Jöklajárnin eða gaddgadd- arnir? Gildir einu fyrir hrossin (12) 49 Taldi lausn útigangsmann- anna síst verri en fínu frú- anna (10) 50 Krefst lokunar strákadeildar vegna hávaða (10) LÓÐRÉTT 1 Segja aðalbjöllu garðsins sækja í fjólublátt blóm (11) 2 Hafa reið hirt um fantaleg? (9) 3 Herinn ætlar felubúningnum að leyna hæfileikunum (9) 4 Dóu á fönkuðu djammi í ring- ulreið og loftleysi (7) 5 Séu þér skorður settar af sjó- kofforti er illt í efni (10) 6 Líkamsþvottur mun stöðvast milli sólríkra sjávarbakka (10) 7 Jökull á ekkert hey, enda breyskur bóndi (10) 8 Fimmtu- vék fyrir föstu- og föstu- fyrir laugar- og þann- ig áfram, hver af öðrum (9) 9 Kjöftum um koll þann er klerkur klifar á í sínum tölum (9) 10 Hverju skyldi lítil lauma inn með sínum eilífu aðfinnslum? (9) 18 Á eftir þessu kemur drauga- nefnd varaformanns (11) 22 Nei, hann eykur ekki ljós heldur útvarpsbylgjur (12) 23 Sá dót í geymslunni er gagnast gæti í sókn þinni eftir frumefni (12) 25 Bæta blæ á undirliggjandi farða (7) 26 Vill afhjúpa yfirmennina og það sem þeir sitja á (7) 28 Þú veist best hvað orðið getur (5) 29 Bryddi ég eitthvað úr þör- ungaríkinu þá væri það þetta (7) 30 Hreimur boðar hljóðbyltu (7) 32 Þessir kardínálar eru skraut- legir fuglar (10) 37 Dreg þetta upp úr klukku- posa (6) 40 Þór fór með fleipur, segir Lauga (6) 41 Það er einhvern veginn vand- virknin, sem tinnan krefst (6) 42 Best er að straumrennsli fari í viðeigandi farveg (6) 44 Ræðan er um ærðan múg og vel alda þjóð (5) 45 Varst þú sátt þarna fyrir neðan? (5) 47 Þegar þú í draumum mínum þirtist allt er ljúft og gott (4) 6 7 1 4 8 2 5 9 3 3 4 2 6 5 9 8 1 7 5 8 9 7 1 3 2 4 6 7 6 4 8 9 5 3 2 1 2 5 8 1 3 7 4 6 9 9 1 3 2 6 4 7 5 8 1 9 5 3 4 8 6 7 2 8 2 6 5 7 1 9 3 4 4 3 7 9 2 6 1 8 5 6 5 3 8 1 9 4 2 7 7 8 1 4 2 6 5 9 3 9 2 4 7 3 5 8 6 1 8 3 6 5 4 2 1 7 9 2 4 5 9 7 1 6 3 8 1 7 9 3 6 8 2 4 5 3 1 2 6 8 7 9 5 4 4 9 8 2 5 3 7 1 6 5 6 7 1 9 4 3 8 2 7 5 1 6 8 2 4 9 3 8 6 2 4 9 3 5 7 1 9 3 4 7 1 5 6 8 2 1 2 6 8 4 7 3 5 9 3 7 8 9 5 1 2 4 6 4 9 5 2 3 6 8 1 7 5 8 3 1 6 9 7 2 4 2 4 9 3 7 8 1 6 5 6 1 7 5 2 4 9 3 8 8 7 5 9 4 6 2 1 3 9 4 1 7 3 2 5 6 8 2 3 6 1 8 5 9 7 4 1 5 7 4 2 8 3 9 6 3 6 8 5 7 9 1 4 2 4 2 9 3 6 1 8 5 7 5 8 4 2 9 7 6 3 1 6 9 3 8 1 4 7 2 5 7 1 2 6 5 3 4 8 9 9 3 1 7 8 6 5 4 2 2 8 5 4 1 3 7 9 6 4 6 7 9 2 5 8 3 1 3 2 8 5 6 1 4 7 9 5 9 6 8 7 4 1 2 3 7 1 4 2 3 9 6 8 5 6 7 3 1 4 2 9 5 8 8 5 2 6 9 7 3 1 4 1 4 9 3 5 8 2 6 7 9 4 2 7 8 3 1 6 5 3 6 7 5 9 1 4 2 8 1 8 5 2 4 6 9 3 7 7 9 6 8 1 2 5 4 3 5 1 8 6 3 4 2 7 9 2 3 4 9 5 7 6 8 1 4 5 3 1 6 8 7 9 2 6 7 1 3 2 9 8 5 4 8 2 9 4 7 5 3 1 6 Hvítur á leik Jóhann Óli Eiðsson (Hrókum alls fagnaðar) átti leik gegn Erlingi Frey Jenssyni (Skákfélagi Selfoss og nágrennis). 23. Dh7+! Hxh7 24. Hxh7+ Kf8 25. Hh8+ Kg7 26. Hxb8! Dxf6? (26 ... Dc5 dugar ekki vegna 27. Hg8+ Kh6 28. Hh8+ Kg7 29. Hh7+ Kf8 30. Rxd7+. Eftir 26 ... Bc8! eða 26 ... Be8 getur svartur varist með 27 ... Da7 og hvítur á ekkert betra en jafntefli með þrá skák.) 27. exf6+ Kxf6 28. Kd2 1-0. www.skak.is: Allar skákfréttirnar. 2 9 . F E B R Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.