Fréttablaðið - 29.02.2020, Síða 90
Berglind, Elma
og Freyja Björk.
FRÉTTABLAÐIÐ/
ERNIR
Hrafnhildur, Gabija og Emma
Bryndís og
Jóhanna.
Lea og Lív.
Elísabet, Eydís, Carmen, Brynja Dís og Bjarnheiður.
Bræðurnir Orri, Arnar og Ari.
Axel, Gabríel, Róbert og Elmar.
Öskudagsfjör
Ungmenni höfuðborgarsvæðisins nutu
bjartviðris á öskudaginn og skemmtu sér
vel í skrautlegum búningum.
„Þetta er nú meira vegg-
skriflið,“ sagði Kata, þar
sem þau komu að hlaðinni
steingirðingu. „Hér vantar
nánast annan hvern stein,“
bætti hún við með fyrir-
litningu. „En hann er nú
bara orðinn gamall,“ sagði
Konráð. „Það gerir hann
ekki endilega að vondum
vegg, bara laslegum,“ bætti
Konráð
á ferð og flugi
og félagar 393
Getur þú
hjálpað þeim
að
telja hvað v
antar
marga stein
a í
gatið?
?
?
?
hann við. „Það vantar til
dæmis ansi marga steina í
þetta gat hérna fyrir
framan okkur,“ sagði Kata
og hélt áfram að úthúða
veggnum. Konráð varð að
viðurkenna að það vantaði
jú ansi marga steina í þetta
gat. „En við verðum að
troða okkur í gegnum það
ef við ætlum að komast
eitthvað áfram,“ sagði Kata.
„Spurning hvort það vanti
það marga steina að við
komumst í gegnum gatið,“
bætti hún við glottandi.
Enda augljóst að auðvelt
væri að komast í gegnum
svona stórt gat án þess að
þurfa að troða sér.
Lausn á gátunni
Það vantar áttatíu steina?
2 9 . F E B R Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R42 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
KRAKKAR