Skessuhorn - 22.05.2019, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 22. MAí 2019 27
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin
á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja
geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessu-
horn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún
birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausn-
inni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessu-
horn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausn-
ir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er
úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá
Skessuhorni.
Lausnin á síðustu krossgáta var: „Samhugur“. Heppinn þátttakandi
er: Þóra Sigríður Einarsdóttir, Hamravík 6, Borgarnesi.
Hulinn
Frjálsir
Bol-
magn
Nöf
Blik
Blaður
Mjakar
Sjó
Síðastur
Félagi
Fruma
Gruna
Knæpa
Eðli
Ras
Refsing
Hlána
Korn
Kleif
Kona
Seiður
Dul
Sund
Ögn
Féll
Bók
Haldin-
yrði
Sussa
13 4 1
Róta
Hress
Óskar
11
Köngull
Magn
15 7 Skap
Goð
Hlussa
Spyrja
Busl
Egndi
3 Rot
Skessa
Vesæl
Klók
Svar
18 Brum
Væl
Sagt
Læti
Byltur
Gan
10 Púki
Nóa
Vissa
Frum-
legur
Hæð
16 Hálendi
Þar til
Óttast
Kusk
Sleip
Hvílt
Gleði
Kvakar
Sk.st.
Stafur
Skipa
Spil
Suddi
Öslaði
Ákafur
Vís
Póll
Viðmót
An
Átt
Tónn
Hætta
Vekja
Tími
Óðagot
17 21
Botn-
flötur
8 Óregla
Kvað
Stök
Þegar
Duft
Aumur
Keyrði
6
Kertis-
kveikur
Upphaf
Sýl
Sigrir
12
Leit
Grind
Núna
Þröng
Heila
Tvíhlj.
Þýður
Brún
Ljúfar
9
Fis
Skarð
5
Í
hendi
Svik
Und
Ferð
Lífið
Svanir
20 Fæða
Rimla-
kassi
Hljóp
Vær
Önug
1.010
Ryk
Tvíhlj.
14 Gekk
Tónn
Kvísl
19
Sérstök
Æf
2
Nú
þegar
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19 20 21
T U N G L S L J Ó S
M A U L K J U Ð I
H U G P R Ú Ð U R
Y N G J A F R E K
B G I N A F L A Ð I
E I N I N G A T H A G L L
S V O M O J S T Ó G I L
T U S K R A L L L Ú R Æ
U R T A N Æ Ó S F L A T T
G U M R Ú Ð A P L A T
V Á R E B A Ð K N A L L
I L Æ S A I Ð A R A L T
N R R Á R E Y R I R
I L I N P R I K Y L I N N
R A N A R A Ð I R J N R
U G L A N N Ö R A R I T
Á S J Ó N A A N S A Ð I R M
S T A N G I R Ý T T I F Ó R
S A M H U G U R
L
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Frumvarp til laga um breytingu á
fjölmiðlalögum nr. 38/2011 hef-
ur nú verið lagt fram á Alþingi og
mun Lilja Alfreðsdóttir, mennta-
og menningarmálaráðherra, mæla
fyrir því á yfirstandandi þingi.
Frumvarpið er liður í heildstæð-
um aðgerðum stjórnvalda til
stuðnings íslenskri tungu. Mark-
mið frumvarpsins er að efla lýð-
ræðishlutverk fjölmiðla með því
að styðja við og efla útgáfu á frétt-
um, fréttatengdu efni og umfjöllun
um samfélagsleg málefni. Til að ná
því markmiði er gert ráð fyrir að
heimilt verði að veita einkareknum
fjölmiðlum fjárhagslegan stuðning
sem felst í því að endurgreiða þeim
hluta þess kostnaðar sem fellur til
við að afla og miðla slíku efni. Með
frumvarpinu er leitast við að ís-
land skipi sér í hóp hinna Norð-
urlandanna og fleiri ríkja í Evrópu
sem styrkja einkarekna fjölmiðla.
Frumvarpið gerir ráð fyrir tví-
þættum stuðningi stjórnvalda við
einkarekna fjölmiðla sem ætlað er
að stuðla að sanngirni og tækni-
legu hlutleysi við dreifingu endur-
greiðslunnar. Endurgreiðsluhæfur
kostnaður verður samkvæmt frum-
varpinu bundinn við beinan launa-
kostnað blaða- og fréttamanna, rit-
stjóra og aðstoðarritstjóra, mynda-
tökumanna, ljósmyndara og próf-
arkalesara auk verktakagreiðslna
fyrir sömu störf. Hlutfall endur-
greiðslu verði að hámarki 25% af
fyrrgreindum launakostnaði, þó
ekki hærri en 50 milljónir kr. til
hvers umsækjanda vegna síðastlið-
ins árs.
Þá er reglugerðarheimild í frum-
varpinu þess efnis að veita megi
staðbundnum fjölmiðlum viðbót-
ar endurgreiðslu. Að auki heimil-
ar frumvarpið sérstakan stuðning,
sem nemur allt að 5,15% af þeim
launum starfsfólks ritstjórna sem
falla undir lægra skattþrep tekju-
skattsstofna. Gert er ráð fyrir að
árlegur kostnaður ríkissjóðs vegna
frumvarpsins verði allt að 520
milljónir kr. frá og með 1. janúar
2020.
í greinargerð frumvarpsins kem-
ur fram að samningur mennta- og
menningarmálaráðuneytis og Rík-
isútvarpsins um fjölmiðlaþjónustu
í almannaþágu renni út í árslok
2019. Stefnt er að því að fyrir þann
tíma verði athugað hvort breyta
skuli tekjuuppbyggingu Ríkisút-
varpsins, þar á meðal hvort draga
skuli úr umsvifum þess á auglýs-
ingamarkaði eða að fjármögn-
un starfseminnar verði einungis
byggð á opinberum fjármunum.
Frumvarpið er gert í umfangs-
miklu samráði og byggir það einn-
ig á ítarlegri rannsóknarvinnu sem
rekja má til ársins 2017 þegar Illugi
Gunnarsson, þáverandi mennta-
og menningarmálaráðherra, skip-
aði nefnd sem ætlað var að fjalla
um bætt rekstrarumhverfi einka-
rekinna fjölmiðla. í framhaldinu
var fjölmiðlanefnd falið að meta
þær aðgerðir sem þar voru lagðar
til og skilaði hún greinargerð sinni
sl. haust. Frumvarpsdrögin voru
síðan kynnt í samráðsgátt stjórn-
valda í vetur og bárust þangað fjöl-
margar umsagnir. mm
VR hefur valið fimmtán fyrirtæki,
fimm í hverjum stærðarflokki,
sem Fyrirtæki ársins 2019. Nið-
urstaðan er fengin í kjölfar könn-
unar sem félagið stóð fyrir með-
al þúsunda starfsmanna á almenn-
um vinnumarkaði. Niðurstöðurn-
ar voru kynntar í móttöku á Hilton
Nordica hóteli í Reykjavík 16. maí
síðastliðinn. Fyrirtækin í fimmtán
efstu sætunum í hverjum stærð-
arflokki fá viðurkenninguna fyr-
irmyndarfyrirtæki ársins. „Mörg
þessara fyrirtækja eru ofarlega á
lista ár eftir ár, hvernig sem geng-
ur, sem ber vott um öfluga mann-
auðsstjórnun,“ segir í frétt frá VR.
Engin af fimm efstu fyrirtækjunum
í hverjum flokki eru með starfsemi
á Vesturlandi. Hins vegar er Rit-
ari á Akranesi í röð fimmtán efstu
fyrirtækja í flokknum lítil fyrirtæki.
Meðfylgjandi mynd var tekin þeg-
ar Ingibjörg Valdimarsdóttir fram-
kvæmdastjóri tók við viðurkenn-
ingunni ásamt nokkrum starfs-
manna sinna.
mm
Fjölmiðlafrumvarp lagt
fram á Alþingi
Starfsfólk hjá Ritara. F.v. Erla Ösp Lárusdóttir, Ingibjörg Valdimarsdóttir, Ása
Laufey Sigurðardóttir og Eygló Tómasdóttir.
VR tilnefnir
fyrirmyndarfyrirtæki
ársins