Skessuhorn


Skessuhorn - 19.06.2019, Síða 26

Skessuhorn - 19.06.2019, Síða 26
MIÐVIKUDAGUR 19. jÚnÍ 201926 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessu- horn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausn- inni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessu- horn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausn- ir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Lausnin á síðustu krossgáta var: „Teikning“. Heppinn þátttakandi er: Svandís Bára Steingrímsdóttir, Þórólfsgötu 4, 310 Borgarnesi. Máls- háttur Hani Mæða Fiska Rölt Tónsvið Busl Örninn Ávöxtur Hávaði Einkenni Kunni Snjó Ólátast Tví- hljóði Flan Púkar Ið Menn Gruna Rasa Hót Orðlaus Kul Tónn Raki Inn Þófi Æða Flanar Elskar Þruma Siða Vík Atlaga Leynd Ýta 7 Afa Gabb 4 Tunnan Tíndi Reipi 3 Rösk Baksa Þjóta Lest Tónn Hugsýn Hrekkir Aur Hratt Korn Sífellt Næði Róta Fuglinn Hvísl Lang- lokan 8 1 Sól Friður Öskjuna Spottar Hvíldi Sögn Átvögl Temja Högg Laðaði Leyfist Eins um sk.st 6 Spurn Sylla Styrkja Freri Segja Sonur Haka Kona Hressar Reisu- legt Fjör Matur Dýpi Skál 9 Ólíkir Sam- þykkja Hraði Sund Sérhlj. Lánað Nudd Ráðning 2 Torg Röð Ellefu Reim Blóm- skipan Væta Fagur 5 Logn- alda Nám Laug Átt Eirð 1 2 3 4 5 6 7 8 9 A T V E N N A Í R A F Á R Á A A Ð F F Ó K U K Á S N R K L Æ Ð I V T A R A T A A N D L I T S D R Æ T T I R N Æ R Ö R A K A S Á I R O G R Ó M P R A M M I R O K A R T S A U P Á N I S A S E T T A D A M N I K K A V I T U N D N A M I L I N I Ð A N D I K T A F Ö N N O P I L D L E R N L A P E I A I R R I A T P U S R Ó Æ T E N A S L A R M A S S Ö G N M Æ T T I H A L S T Æ L A A T A R Ð A R T L A Þ A N N I G Á N T E I K N I N G L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Guðrún Björk Sigurjónsdóttir og Kristján Rúnar Kristjánsson hafa tekið við rekstri Egils Studio Ap- artments að Egilsgötu 6 í Borgar- nesi. Þau taka við af Helgu Hall- dórsdóttur og Gunnari jónssyni sem stofnuðu fyrirtækið árið 2011. Guðrún Björk og Kristján eru úr Breiðholtinu í Reykjavík og segj- ast ekki hafa átt neina sérstaka tengingu við Borgarnes fyrr en nú. „Hann Kristján sá reksturinn og húsnæði Egils Apartments auglýst til sölu á netinu. Þar sem hann er á sjó átta mánuði á ári þá stakk hann upp á því að ég gæti séð að mest- um hluta um reksturinn og þann- ig haft eitthvað að gera þegar hann er ekki heima,“ segir Guðrún. „Ég varð strax spennt fyrir þessu og enn meira eftir að hafa skoðað íbúðirn- ar,“ bætir hún við. Heilluð af Borgarnesi Þau hrifust strax af Borgarnesi og segja bæinn einstaklega fallegan og heillandi. „Það er hálf skömmustu- legt að segja frá því en þetta var lík- lega í annað skiptið sem við tókum vinstri beygjuna inn í bæinn í stað þess að stoppa hjá bensínstöðvun- um og halda svo áfram norður eða vestur,“ segir Guðrún og hrist- ir hausinn yfir sjálfri sér. „Hér er virkilega fallegt, og þegar við kom- um að skoða þá fór Helga með okk- ur um bæinn og sýndi okkur um- hverfið. Ég gæti alveg séð okkur fyrir mér búa hérna í framtíðinni,“ segir hún. Guðrún hefur búið í Danmörku síðustu átta árin en flutti til Íslands í mars á þessu ári. Þar komst hún að því að hálfgerður frumkvöðull blundar í henni. „Ég var atvinnu- laus úti og þurfti að finna mér ei- tthvað að gera. Ég byrjaði á því að þrífa hús fyrir pening. Það vatt upp á sig og áður en ég vissi af var ég komin með 32 hús sem þurfti að þrífa reglulega þannig ég þurfti að stofna fyrirtæki þar sem umstangið var orðið svo mikið,“ segir hún og bætir við að þessi reynsla komi sér sérstaklega vel núna þegar hún og Kristján eru búin að taka yfir rek- stur Egils Apartments. Vel bókað í sumar Guðrún segir að fyrst um sinn muni hún sinna öllu sem kemur að rekstrinum og þrífa íbúðirnar. Bók- anir á íbúðunum sjá um sig sjálfar í gegnum þar tilgerðar bókunarsíður á vefnum egilsapartments.is og á al- mennum bókunarsíðum. „Ég keyri á milli fyrst um sinn, en eins og ég segi þá er aldrei að vita nema við fjárfestum í húsnæði hérna í Borg- arnesi,“ segir hún brosandi. Guð- rún segir útlit fyrir að nóg verði að gera í sumar og bókanirnar hrann- ist inn. „júlí er þegar orðinn full- bókaður og ágúst stefnir í svip- aða átt,“ segir hún spennt. Guð- rún hyggst hafa skipulagið eins og fyrri eigendur höfðu það en langar að setja sinn svip á íbúðirnar. „Við ætlum ekki að breyta miklu. Íbúð- irnar eru glæsilegar eins og þær eru núna, en mig langar að gera pínu extra eins og að setja súkkulaði á koddann og hafa blóm á borði þeg- ar gestir koma,“ segir Guðrún að endingu. glhEgils Studio Apartments eru staðsettar að Egilsgötu 6 í Borgarnesi. Nýir eigendur taka við Egils Studio Apartments Guðrún Björk Sigurjónsdóttir og Kristján Rúnar Kristjánsson eru nýir eigendur Egils Studio Apartments. Hér eru þau við Hraunfossa í Borgarfirði. Ljósm. Aðsend.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.