Skessuhorn


Skessuhorn - 30.10.2019, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 30.10.2019, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓbER 2019 7 Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Þetta er okkar Neyðarkall - til þín! Þetta er Neyðarkall til þín. Nú senda björgunarsveitirnar frá sér árlegt Neyðarkall til stuðnings starfi sínu um allt land. Taktu vel á móti sjálfboðaliðum björgunarsveitanna næstu daga og leggðu okkur lið, þannig stuðlar þú að eigin öryggi og annarra. Vökudagar á Akranesi 24. október - 3. nóvember Upplýsingar um dagskrána á www.skagalif.is Miðvikudaginn 13. nóvember næst- komandi fylgir með Skessuhorni sérblað tileinkað Matarauði Vest- urlands - vestlenskri matarmenn- ingu. Það er Markaðsstofa Vest- urlands sem gefur blaðið út í sam- ráði við Sóknaráætlun Vesturlands og Skessuhorn. Þar verður verk- efnið Veisla á Vesturlandi kynnt, matarþema sem stendur yfir allan nóvembermánuð en með sérstaka áherslu á tímabilið 13.-23. nóvem- ber. Dagskrá þar sem fjölbreytt- ir matartengdir viðburðir verða á dagskrá víðsvegar um landshlut- ann, tilboð, veislur og skemmtun þar sem vestlenskur matur verður í öndvegi. blaðinu verður auk hefðbundinn- ar dreifingar á Skessuhorni dreift inn á öll heimili á Vesturlandi. Há- tindur Veislu á Vesturlandi verður svo matarhátíð á Hvanneyri laug- ardaginn 23. nóvember kl. 12:00 – 16:00. Þar verður mat og mat- arhandverki gert hátt undir höfði, m.a. haldinn matarmarkaður og úrslit í Aski 2019 kynnt (sjá: www. matarhatid.is). Þeir sem vilja koma sér á framfæri í gegnum auglýsing- ar í blaðinu er bent á að hafa sam- band í síðasta lagi 8. nóvember nk. með að senda tölvupóst á: auglys- ingar@skessuhorn.is eða hringja í síma 433-5500. mm Vestlensk matarmenning í öndvegi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.