Skessuhorn


Skessuhorn - 30.10.2019, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 30.10.2019, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓbER 2019 9 Margrét Eir Akraneskirkju 18.desember kl 20:00 Miðasala á tix.is Jólatónleikar ,,Hjartað í fjallinu” Hátíðartónleikar tileinkaðir listamanninum Páli Guðmundssyni á Húsafelli Reykholtskirkja 2. nóvember kl. 20.30. Kammerkór Suðurlands Stjórnandi Hilmar Örn Agnarsson Reykholtskórinn Stjórnandi Viðar Guðmundsson Páll Guðmundsson steinharpa, rabarbaraflautur og steinflauta Herdís Anna Jónsdóttir víóla Gunnar Kvaran selló Frank Aarnink slagverk Steef van Oosterhout slagverk Hjörtur Hjartarson flautur „Að gefnu tilefni þá viljum við taka það fram að við erum hættir að sekta ökumenn sem aka um á nagladekkj- um,“ segir í tilkynningu frá Lög- reglunni á Vesturlandi. Samkvæmt reglugerð má ekki aka á nagla- dekkjum fyrr en eftir 1. nóvember ár hvert, en nú er gerð undantekn- ing frá því í ljósi veðurs og færðar. „Við hvetjum alla ökumenn til þess vera á góðum hjólbörðum til vetr- araksturs og hreinsa snjó og klaka af rúðum bíla sinna vel og vandlega áður en ekið er af stað,“ segir lög- reglan sem hvetur ökumenn til að aka varlega og ætíð í takti við að- stæður. mm bæjarstjórn Akraness lýsir þung- um áhyggjum af stöðu mála inn- an veggja Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi, en mál FVA voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar 22. október síðastliðinn. „Ljóst er að mikil óánægja ríkir innan skól- ans og að allir starfsmenn eru í slæmri stöðu, jafnt stjórnendur og kennarar og aðrir starfsmenn,“ seg- ir í ályktun bæjarstjórnar, sem skor- ar á menntamálayfirvöld að grípa þegar til nauðsynlegra aðgerða svo sátt geti skapast innan starfsmanna- hópsins. „Nauðsynlegt er að Fjöl- brautaskóli Vesturlands fái gegnt sínu meginhlutverki, sem er að vera mikilvæg menntastofnun og mátt- arstólpi fyrir samfélagið á Akranesi og Vesturlandi öllu,“ segir í álykt- uninni. kgk Fjölbrautaskóli Vesturlands. Ljósm. úr safni/ kgk. Þungar áhyggjur af stöðu FVA Hættir að sekta vegna nagladekkja

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.