Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 11

Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 11
Hekluð ábreiða Efni: Tæpt kg af plötulopa, 5 litbrigði. Heklunál nr 4%—5. Skýringar á skammstöfunum: 11 = loftlykkja 1 = lykkja fl = föst lykkja st = stuðull hn = hnútur Heklið 35 ferninga úr tvöföldum lopa, hver ferningur er 21 cm á hvern veg. Ferningurinn er heklaður á þennan hátt: Fitjið upp 8 11 og myndið hring. 1. umf: Heklið tvær 11 (þær koma í stað fyrsta stuðuls) 2 st ofan í hring- inn, * 4 11 í liornið, 3 st ofan í hring- inn, # endurtakið þar til 4 horn hafa myndast, umf lokað. 2. umf: 2 11,2 st ofan í st fyrri umf ífar- ið í aftari hluta lykkju) 1 11. Þá er hn. hann er heklaður þannig: * slá upp á, farið undir 11 í horninu, bandið dreg- ið í gegn laust * endurtekið Ssvar sinn- um, slá upp á, bandið dregið í gegn um lausu böndin, slá upp á og hnútur- inn festur. Þá 4 11 og annar hn í horn- ið, * 111, 3 st, 111 hn í hornið, # endur- tekið umferðina, endað á 1 11 umf lok- ið. 3. umf: 2 11, 3 st. # 2 11, hn ofan í horn- ið, 4 11, hn, 2 11, 5 st, # endurtekið, endað á 2 11 og 1 st. 4. umf: 2 11, 5 st, # hn, 4 11 hn, 2 11, 9 st, # endurtekið, endað á 2 11 og 3 st. 5. umf: 2 11, 10 st, # 4 11 í hornið, 19 st, # endurtekið, endað á 8 st. 6. umf: Heklið fl í næsta st, dragið þá 1 upp og heklið hn, * 2 11, hn í 3ja st frá, # endurtakið þetta út á enda, st í fyrri umf, 2 11 tveir hn ofan í hornið með 4 11 á milli, 2 11, hn í fyrsta st 2 11, endurtakið þetta út alla umf. 7. umf: 2 11, # 1 fl í aðra hvora 1. 1 11, # endurtakið alveg út að horni, þar 3 11. FRÁGANGUR: Ferningarnir þvegnir og strekktir jafnir, litunum raðað, 5 á breiddina, 7 á lengdina. Ferningarnir saumaðir eða heklaðir saman. Að lokum er heklaður kantur í kring. KANTURINN: 1. og 2. umf: 1 11, 1 fl hekluð undir 11 í kantinum. 3 11 í hornin. 3. umf: Hnútaumferð eins og 6. umf í ferningnum. 4. umf: 1 11, 1 fl í aðra hvora 1. 3 11 í hornin. 5. umf: Ofugt fastahekl í brún með 111 á milli. Þ. e. a. s. 1 11, 1 fl í aðra hvora 1, en þessi umf er hekluð í öfuga átt við það sem vanalegt er, þ. e. frá vinstri til hægri. Þannig myndast odd- ar í kantinn. S. Þ. HUGUR OG HOND 11

x

Hugur og hönd

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4963
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
61
Skráðar greinar:
818
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2023
Samkvæmt samningi er 3 ára birtingatöf á tímaritinu.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1975)
https://timarit.is/issue/406964

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1975)

Aðgerðir: