Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 17

Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 17
Svefnpoki í barn.avagn.inn Efni: hvítur plötulopi 450 gr blár hespulopi 50 gr rennilás 45 cm. Prjónar: Hringprjónn nr 5 sokka- prjónar nr 5. Þensla: 15 lykkjur eru 10 cm á breidd 20 umferðir eru 10 cm á lengd. POKI: Fitjið upp 101 1 með þreföldum plötu- lopa á hringpr og prj 4 garða. Prj síð- an sl í hring 48 cm. Merkið með mis- litu bandi fyrstu 1 í næstu umf (miðja að framan). Prj 9 1, prj síðan 2 1 sm með 8 1 bili 9 sinnum. Ljúkið umf (92 1 á). ERMAR: Fitjið upp 24 1 á sokkapr. Prj 4 garða. Prj síðan sl í hring og aukið út um 6 1 í fyrstu umf með jöfnu bili (30 1 á). Byrjið 3. umf sl prjónsins á tvíbanda- munstrinu. Sjá teikningu. Prj mynstr- ið og síðan tvær umf sl prj þá eina umf br (myndar garð). Aukið út um 1 1 í byrjun næsta pr og aðra í lok 4. prj. Prj þannig á 10 umf bili þrisvar sinnum (36 1 á). Prj nú uns errna- lengd er 26 cm. Dragið band í 4 síð- ustu 1 á 4. pr og 4 fyrstu á 1. pr. Prjón- ið báðar ermar eins. Sameinið nú poka og ermar á hring- prjón. Prj br. Byrjið á miðju að fram- an á poka. Prj 19 1, dragið næstu 8 1 upp á band. Prj nú 28 I á ermi upp á hringpr og síðan 37 1 á poka. Dragið næstu 8 1 upp á band, prj síð- ari ermi og ljúkið umf (132 1 á). Prj nú einn garð til viðbótar og tvær umf sl, þá mynsturbekk (mynstrið er end- urtekið 6 sinnum) og eina umf sl. Tak- ið úr í næstu umf þannig: Prj 3 1 sl, prj síðan 2 1 sm með 4 1 bili 22 sinn- um (110 1 á). Prj 2 garða, prj þá sl úrtökuumf þannig: prj 4 1, prj 2 1 sm með 5 1 bili 14 sinnum (96 1 á). Prj nú eina sl umf. Prj 4 1 hvítar í byrjun 1. umf í mynstri, prj það fjórum sinnum og endið umf á 4 hvítum 1. Takið úr í 5. umf mynsturs þannig: Takið saman 1. og 2. 1 mynstursins, síðan 7. og 8. 14. og 15. 1, 20. og 21. 1. Prj úrtök- una þannig alla umf (80 1 á). Prj nú eina sl umf eftir mynstrið. Prjónið næst úrtökuumf þannig: Prj 2 1 sm, prj 2 1 sl umferðina á enda (60 1 á). Prj nú 2 garða. Prj þá úrtöku eins og í næstu úrtökuumf á undan. Prj síðan 2 garða og fellið af. HETTA; Fitjið upp 63 1. Prj 11 umf sl og aukið út í síðustu umf um 10 1 með jöfnu bili (73 1 á). Prj 2 garða og síðan 2 umf sl. Prj því næst mynsturbekkinn. Sjá teikn. Prj þá 2 umf sl og síðan 2 garða. Prj nú 6 cm sl, en takið tvær 1 sm í byrjun 1. og 2., 5. og 6., 7. og 8. umf (67 1 á). Prj næst 61 1 af næstu umf, snúið þá við og prj 55 1, snúið enn við og prj 49 1, snúið við og prj 43 1, snúið við og prj 29 1, snúið við og prj 15 1. Þessar 15 1 eru á miðri hettu. Prj þær nú áfram ásamt lykkjunum til hliðar við þær þannig: Prj 14 1. Takið 15. lykkjuna óprj, prj síðan eina af hliðarl og steypið óprjón- uðu lykkjunni yfir hana. Snúið við og prj 14 brugnar, prj 15. lykkjuna og hliðarl sm br. Prj í næstu tveim umf tvær hliðarl sm í stað einnar áður. Endurtakið nú fjórar síðustu umf, tvær og tvær á víxl, eins og áður er lýst uns allar hliðarl eru prjónaðar. Fellið af. FRÁGANGUR Lykkið saman undir höndum. Saum- ið tvo sauma í saumavél hvorn sínu megin við miðlykkju að framan, hæfilega langa fyrir rennilásinn. Klippið á milli saumanna. Heklið fastahekl yfir vélsauminn, eina umf með hvítum lopa og aðra með bláum. Handsaumið rennilásinn í. Saumið pokann saman að neðan. Brjótið hvíta slétta bekkinn á hettunni inn og saumið niður. Saumið hettuna við hálsmálið á pokanum. Snúið 110 cm langa snúru úr bláa lopanum og drag- ið í faldinn á hettunni. M. J. L. HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.