Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 39
HETTUPEYSA með renrLÍlás að aftan, á 3-4 ára
Peysan er prjónuð útí eitt og renni-
lásinn saumaður í frá hettutoppnum
og niðurúr.
400 gr. þrefaldur lopi, prjónar nr 3Y2,
opnanlegur rennilás.
Þensla: 20 1 og 30 pr sl á prj nr 3% =
10 cm.
Byrjað efst á hettunni:
Fitjið upp 40 1 og prj sl, síðustu 5 1
eru með garðaprj og því líka prj sl á
brugðna prjóninum (kantur á hettu).
A 7. pr h megin er byrjað á úrtöku
þannig: 1 1 sl, 1 1 færð óprj og 1 1 sl
og óprj 1 steypt yfir (steypilykkja).
Endurtakið þessar úrtökur 6. hvern
pr 8 sinnum enn. Þegar stykkið er
20 cm er það sett á aukapr. Prjónið
HETTUPEYSA á 2 ára
Efni: Plötulopi — 200 gr. hvítt — HV.
50 gr. sauðsv. — SS.
50 gr. mórautt - MR
Prjónað er úr lopanum tvíþættum.
Þensla: 14 1 og 20 umf. — 10x10 sm.
Hringprjónar nr 3 — 3%-
Erma- og peysuprjónn nr 4.
Heklunál nr 3 — 3V2.
Fitjið frekar laust upp 88 1 með HV á
pr nr 3V2.
Prjónið fram og aftur 1 br, 1 sl á réttu
en sl á röngu. Þannig 6 pr, þá 1 umf
sl á réttu. Nú er prj á pr nr 4 bekkur I
þannig að 4 hver 1 er tekin óprj fram-
af, bandið fyrir aftan, síðan snúið við
prjónað garðaprjón, nema lausa 1 tek-
in frarn af, bandið fyrir framan.
Eftir bekk I er prj í hring, 1 umf. HV
síðan bekkur II eða III. ATH. að hafa
brugna lykkju fyrir miðju að framan
upp úr og látið bekkinn vera eins
báðu megin.
Þegar lokið er að prj munsturbekk-
inn er prj sl með HV 30 umf. Þá er
prj 22 1 frá brugnu miðlykkjunni að
framan, og fitjað upp fyrir ermi 51 1
með hundafit. Prjónið áfram 44 1, fitj-
annað stykki, þannig að byrjað er á
garðaprjónskantinum og úrtökur á
enda, en þá eru 2 1 teknar saman í
stað þess að steypa yfir.
Nú eru bæði stykkin sett á einn pr
þannig að garðaprjónskantarnir koma
saman í miðjunni, þessar 10 garðaprj
lykkjur eru prj áfram með garðaprjóni
10 pr, en annars með sléttuprj. Jafn-
framt, eða þegar 21 cm er frá byrjun,
er farið að auka út fyrir laskaermum
þannig:
Prj 10 1, aukið út 1 1, prj 2 1, aukið út
1 1, prj 7 1, aukið út 1 1, prj 2 1, aukið
úr 1 1, prj 20 1, aukið út 1 1, prj 2 1,
aukið út 1 1, prj 7 1, aukið út 1 1, prj
2 1, aukið út 1 1, prj 10 1.
ið upp fyrir liinni erminni 51 1, prj 22
1 að brugnu miðl að framan. Þá eru
190 1 á prjónum. Prj áfram, þegar
kemur að nýju lykkjunum sem fitj-
aðar voru upp er prj úr þeini 25 1 sl,
1 1 br, 25 1 sl, miðlykkjan er prj br á-
fram báðu megin, þar kemur seinna
brugning framan á ermi.
Prj nú 20 umf síðan bekk I, þá 1 umf
sl HV.
Merkið nú miðju á baki og takið upp
16 1, 8 hvoru megin við miðju, á sokka
prjón. Lykkið nú ermar saman, byrjið
fremst á ermi og lykkið að hálsmáli
(bakprjón) báðu megin. Líka er hægt
að fella laust af á öxlum og sauma
saman frá réttu.
Merkið nú hálsmál að framan, mælið
4 cm niður miðlínu að framan og
takið 15 1 hvoru megin upp á 2 pr af-
líðandi að bakprjóni. Prjónið nú með
pr nr 3x/2 stuðla 1 sl 1 1 br fram og
aftur ca 4 cm. Þá er sett á erma-
prjón nr 4 og aukið í 4. hverja 1. Á
bakprjóni eru nú 50 1 á pr. Prjónið sl
(1 br I fyrir miðju að framan).
Merkið miðju að aftan og aukið þar
í 2 1 á pr í 5. hv umf 3 sinnum. Þá eru
Endurtakið þessa útaukningu í hverri
sl umf, alls 21. sinni, (230 lykkjur).
Nú er prjónaskapnum skipt þannig:
Prj 31 I, látið næstu 53 1 á aukaprjón,
prj 62 1, látið næstu 53 1 á aukaprj,
prj 31 1. Prj þessar 124 1 slétt 15—20
cm, eftir því hvað hver vill hafa peys-
una síða, en síðast eru prj 9 umf
garðaprjón. Fellið af.
Prj nú hvora ermi f sig, og er þá
fækkað um 1 1, hvoru megin, 6. hvern
pr 6 sinnum. Þegar ermin er 18 cm
eru prj 9 garðar.
Saumið saman ermar og kollinn á
hettunni. Saumið rennilásinn frá
hettutoppi og niðrúr, þannig að lás-
inn opnist að neðan. A. S.
56 1 á pr. Prj þar til mælist 18 cm
frá brugningu. Þá er prj bekkur nr I,
síðan 1 sl umf HV og lykkjað sam-
an. Byrjað á miðju að framan. Sting-
ið nú í saumavél 2 sinnum þar sem
kringist úr hálsmáli að framan, klipp.
ið. Þá er stungið í saumavél sitt hvoru
megin við miðl að framan á bol og
hettu og klippt á milli stunganna.
Eins er stungið sitt hvoru megin við
brugnu 1 fremst á ermum og klippt.
Nú eru teknar upp 25 1 ofan við
stungu á ermum og prj 1 umf sl HV
á prj nr 3x/2. Síðan bekkur I og fit
eins og að neðan. Fellið frekar fast af.
Saumið saman ermasaum.
Nú er heklað í kantinn að framan.
Byrjað er á hægri boðang og heklað
fram og aftur fastahekl með HV. í
seinni umf eru búin til 5 hnappagöt
með jöfnu millibili, þannig að hlaup-
ið er yfir 1 1 og 2 11 heklaðar í staðinn.
Að endingu er heklað með dekkri lit
alla leið frá réttu og 2 fl. hekl í
hnappagat.
Kastið vel yfir sauma á crmum og í
hálsmáli. Peysan er þvegin og press-
uð létt. Festar á tölur. J. H.
HUGUR OG HÖND
39