Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 41

Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 41
Saumuð barnagull. Fuglinn er hannaður af Steinunni Bergsteinsdóttur. Heklaður stór bolti Efni: Afgangar af Hespulopa og tvö- földum lopa. Heklunál nr 3V2. Heklaðir 12 fimmhyrningar. 1. umferð 4 loftlykkjur mynda hring. 2. umferð 10 fastalykkjur heklaðar í hringinn. 3. umferð 2 fastalykkjur í hverja lykkju. 4. umferð* l fastalykkja í næstu 3 lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju, 1 loftlykkja * 5. umferð* 1 fastalykkja í næstu 4 lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju 1 loftlykkja.41 Þannig er aukið út um 5 lykkjur i hverri umferð. Heklað er áfram þar til 12 1 eru á hverri hlið. Saumið saman. V. P. HUGUR OG HÖND 41

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.