Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 43

Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 43
Lopapeysur Stærð: 5 ára Efni: Hvítur plötulopi 3 faldur. 350 gr svolítið af Ijósmórauðum lopa í rend- ur. Prjónar nr. 3 og 4. BOLUR: Fitjið upp 112 1 á pr nr 3 og prj 2ja cm fit, 1 sl, 1 br. Prj síðan sl á hring- pr nr 4. Þegar bolurinn er 28 cm, er prj ein ljósmórauð umf, síðan 2 hvít- ar umf og loks 3 umf ljósari eða dekkri en Ijósmórauða umf, má líka vera í sama lit. 10 1 undir hendi eru settar uppá þráð hvoru megin. ERMAR: Fitjið upp 36 1 og prj 2 ja cm fit. Síð- an sl á fjóra pr. Þegar ermin er 17 cm, er aukið út um 1 1 milli annarrar og næstsíðustu 1 á umf, þ. e. á fyrsta og 4. pr. Prj 4 umf og aftur er aukið eins út, og enn 4 umf og aukið eins út, eða 3svar sinnum. Þá eru 42 1 í umf. Prj 4 umf og síðan 1 mórauða, 2 umf hvít- ar og aftur 3 umf ljósmórauðar. 10 1 undir ermi þræddar upp á þráð. Nú er bolur og ermar prj uppá hring- pr 1 umf sl og síðan 10 umf 2 sl og 2 br, þá eru sl lykkjurnar allar prj saman þannig að næstu 10 umf eru 1 Stærb: 3-4 ára Efni: Tvöfaldur plötulopi í þrem lit- um, mórauður (I), ljós mórauður (II) og hvítur (III). Prjónar: Nr. 3% og 4. Þétta: 18 lykkjur og 22 umf á 10x10 cm. Bolur. Fitjaðar eru upp 100 1 á pr nr 3^2 og prj 7 umf 1 sl og 1 br með aðallit (I). Sett á pr nr 4, prj slétt prjón og aukið út í fyrstu umf um 20 1 (120 1 á). I annarri umf er byrjað á tvíbandamunstri A, síðan eru prj 36 umf að handveg með aðallit (24 cm frá fit); 7 1 geymdar við hvorn hand- veg (7+53+7+53=120). Ermar. Fitjaðar eru upp 32 1 á pr nr 3V2 og prj 14 umf 1 sl og 1 br með aðallit. Sett á pr nr 4, prj slétt prjón og aukið út um 8 1 í fyrstu umf (40 1 á). Þá er prj sami bekkur og neðan á bol og síðan 38 umf að handveg með aðallit (28 cm frá fit); 7 1 geymdar við handveg. sl og 2 br og loks allar brugðnu lykkj- urnar prj saman, þannig að næstu 10 umf verða 1 sl og 1 br, og pr á erma- prjóna eða með 4 prjónum. Nú er 3ja hver 1 prj saman með garðaprj, og kraginn prj með garðaprjóni á hring- prjón, felldar af tvær miðlykkjurnar að framan og síðan prj 7 garðar hvít- ir, þá einn garður ljósmórauður, 2 garðar hvítir og loks 3 garðar ljós- mórauðir. Fellt af á röngunni. Þegar búið er að þvo peysuna og þurrka, eru sléttu hlutarnir af bolnum og ermunum kembdir upp með kömb- um eða nylonbursta. A. S. Ilerðastykki. Bolur og ermar samein- uð á einn pr: 53+33+53+33=172 1. Prj ein umf með aðallit, í þeirri umf eru 8 1 teknar úr með því að prj tvisvar sinnum 2 saman, þar sem bol- ur og ermar mætast. Þá kemur tví- bandaprjón eftir munstri B og í fyrstu umf teknar úr 4 1 með því að prj einu sinni 2 saman á mótum bols og erma. Urtakan kemur í tunguoddinn og því gerð með lit II. Eftir fyrstu munstur- umf eru 160 1 á. I 12. umf frá handveg eru 4 1 teknar úr, 156 1 á, síðan er tekið úr í 20. umf eftir teikningu, 104 I á. Ath. að úrtökur eru ekki teiknað- ar inn á 1., 2. og 12. umf. Eftir 28. umf. er sett á pr nr 3V2 og prj 1 sl og 1 br með aðallit, í fyrstu umf eru prj saman 2 og 2, 52 1 á. Prj 30 umf, fellt af mjög laust. Frágangur. Lykkjurnar 7 við handveg eru nú lykkjaðar saman og síðan geng- ið frá öllum endum. Peysan er þvegin gætilega, vatnið kreist mjög vel úr, lögð slétt á handklæði og látin þorna. Maggý Sigurðardóttir. HUGUR OG HOND 43

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.