Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 35

Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 35
Þrír jurtatitir Laukhýðislitur 4—6 hespur af hvítu vel þvegnu bandi eru álúnssoðnar í 1 klst. (16 gr álún á hver 100 gr band) látnar kólna í leginum. 150 gr. laukhýði er lagt í bleyti yfir nótt, síðan soðið í sama vatni 1 klst. Síað vel. Segjum að lögurinn sé 4 lítrar. Þá tökum við í litbrigði nr. 1 (dekksta) 2 lítra af litarlegi og sjóðum 1 álúnss. hespu í þessum legi í 1 klst. Þá er hespan tekin sjóðheit upp úr og dýft í vel stæka keytu í þar til ætluðu íláti, t. d. utan við bæjarvegg. Bandið er vel Islensk hárauða 100 gr. band 20 — álún 200 — fjallagrös Bandið er soðið í álúnsvatni eina klst. Grösin eru soðin 11/9 klst., síuð frá. Bandið soðið í leginuin eina klst. Nú er bandið tekið upp úr og lagt í hreint kúahland, sem hefir staðið á hlýjum stað í nokkra sólarhringa og er orðið vel stækt. Bandið er undið upp á hverjum degi og látið hanga uppi eina klst. Nýju hlandi er bætt í á hverjum degi og ylað. Þetta er end- urtekið þangað til að liturinn þykir nægilega rauður. Bezt er að gera þetta í gróandanum á vorin. K. Þ. greitt sundur í keytunni, og fljóti vel yfir. Bandið látið liggja þarna 5—10 mín. Þá er hespan dregin upp úr og skoluð vel. Best að geta látið hespurn- ar hanga á stagi í sóllausu þýðviðri í nokkrar klst. og gjarna á þurrklofti í nokkra daga á eftir. Þá er bandið þvegið úr volgu daufu sápuvatni og skolað vel — þurrkað og hespað. í 2. litbrigði er notaður 1 lítri litar- lögur bætt í hreinu vatni svo rúmt sé um bandið, og litað nákvæmlega eins og nr. 1. Kaldur indigólitur (1 pd) 3 kv. af vitríóli skal leysa upp í 1 pt. af volgu vatni, og í öðru íláti skal leysa upp 3 kv. af pottösku í 18 kv. af volgu vatni. Þegar pottaskan er vel runnin, skal bæta í vatnið 3 kv. af indigo og jafna það yfir mjög hægum eldi í nokkurn tíma, þá skal hella þessu saman við vitríólsvatnið, hræra það vel saman og láta í það 3 kv. af bleyttu kalki. Saman við þetta er blandað hæfilega miklu vatni og sett í pott. Á botninum á pottinum skal hafa grind svo að gruggið undir setjist ekki í það sem lita á, og það á þann hátt verði blettótt. Þá skal láta ofan í, og verður kvölds og morgna að vinda upp það, sem litað er, hrista það vel og láta það síðan ofan í aftur. Eftir nokkra daga er þetta orðið litað. Fljótara litast, ef potturinn er annað hvort hafður yfir litlum glæðum, eða við yl á annan hátt. 5 gr. = 1 kv. 1 pottur = 1 pt. 3. litbrigði i/2 lítri litarlögur. 4. litbrigði 14 lítri litarlögur. Bæta í þetta hreinu vatni eftir þörf og lita eins og nr. 1. 5. Litbrigði Ys lítri litarlögur. — Lita má eins úr eftirlit. — Hreyfa þarf stöðugt í bandinu með- an álúnssoðið er og litað. Þetta verða gul litbrigði. Laukhýðið er þunna flusið utan á venjulegum matarlauk og fæst helst í laukpokum matvöruverslana. Ingibjörg Tryggvadóttir. HUGUR OG HÖND 35

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.