Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 21

Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 21
Hn.ýtingar Urn 1930 hélt frú Kristín Vigfúsdóttir námskeiö i hnýtingum í Reykjavík. Á myndunum eru sýnishorn af því sem þar var unnið. Púði eða svokölluð „pulla“ sem þá var mikið í tísku hnýtt úr smáu perlugarni. Blúndan á hnýtiborðinu sýnir hve vand- virknisleg og nákvœm vinnubrögö voru viðhöfð. Hún var œtluð neðan á rúllu- gluggatjöld, en þótti þegar til kom of breið, þessvegna var henni aldrei lokið, en önnur mjórri hnýtt í staðinn. Hvor- tveggja er unnið af frú Þorbjörgu Sig- mundsdóttur. HUGUR OG HOND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.