Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1975, Page 21

Hugur og hönd - 01.06.1975, Page 21
Hn.ýtingar Urn 1930 hélt frú Kristín Vigfúsdóttir námskeiö i hnýtingum í Reykjavík. Á myndunum eru sýnishorn af því sem þar var unnið. Púði eða svokölluð „pulla“ sem þá var mikið í tísku hnýtt úr smáu perlugarni. Blúndan á hnýtiborðinu sýnir hve vand- virknisleg og nákvœm vinnubrögö voru viðhöfð. Hún var œtluð neðan á rúllu- gluggatjöld, en þótti þegar til kom of breið, þessvegna var henni aldrei lokið, en önnur mjórri hnýtt í staðinn. Hvor- tveggja er unnið af frú Þorbjörgu Sig- mundsdóttur. HUGUR OG HOND

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.