Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1995, Page 17

Hugur og hönd - 01.06.1995, Page 17
Finnski textílhönnuðurinn Sirkka Könönen hélt sýningu á prjónhönnun í Gallerí Úmbru í Reykjavík í ágúst sl. og í Punktinum á Akureyri í september sl. Á báðum sýningum sýndi hún hand- og vélprjónaðar peysur og vélprjónuð sjöl og húfur. Á sýningunni í Reykjavík mátti einnig sjá stórt ofið vegg- og/eða gólfteppi. Sirkka Könönen sjálfmeð litríkt vélprjónað sjal. SIRKKA KONONEN textílhönnuður 17

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.