Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1995, Blaðsíða 42

Hugur og hönd - 01.06.1995, Blaðsíða 42
Inngangurinn í Maihaugen, þar sem þingið var haldið. NORRÆNA HEIMILISIÐNAÐAR- ÞINGIÐ 1995 Þingið var haldið í Lillehammer í Noregi dagana 28. júní cil 1. júlí og voru þátttakendur um 160 frá öll- um Norðurlöndunum. A þingið fóru formaður, varaformaður og gjaldkeri Heimilisiðnaðarfélagsins. Miðvikudaginn 28. júní var for- mannafundur, þar sem skýrslur að- ildarlanda voru lagðar fram og ræddar. Um kvöldið voru svo þing- gestir boðnir velkomnir í Mai- haugen, sem er lifandi safn gamalla húsa og muna. Þar var boðið upp á rjómagraut og brauðmeti að göml- um norskum sið. 42

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.