Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1995, Blaðsíða 46

Hugur og hönd - 01.06.1995, Blaðsíða 46
Ásdís Birgisdóttir textilhönnuður í einni af peysunum sem sýndar voru í Islenskum heimilisiðnaði. VERSLUNIN ÍSLENSKUR HEIMILISIÐNAÐUR í verslun Heimilisiðnaðarfélagsins, Islenskum heimilisiðnaði í Hafnar- stræti, eru seldar íslenskar ullar- vörur, nytjalist og skrautmunir, svo sem nafnið bendir til. En á vegum verslunarinnar eru einnig haldnar sýningar af margvíslegu tagi. Af sýningum fýrri ára má nefna sýningar sem haldnar voru árið 1993 í tilefni af áttatíu ára afmæli Heimilisiðnaðarfélagsins. Sýndir voru þjóðbúningar og útsaumur eftir íslenskum munstrum. A sýningartímanum voru svo sýnd ýmis vinnubrögð í handverki í versluninni. Arið 1994 var þess minnst með sýningu að þá hafði verslunin haft aðsetur í Fálkahúsinu svokallaða í Hafnarstræti 3 um 25 ára skeið. Þá var sýnt listhandverk nokkurra listamanna sem Islenskur 46

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.