Bændablaðið - 08.02.2018, Side 3
3Bændablaðið | Fimmtudagur 8. febrúar 2018
10:00-10:30 Aukið virði landbúnaðarafurða – hvað getur LbhÍ gert? Sæmundur Sveinsson, rektor LbhÍ
10:30-10:50 Frá akri/haga í maga. Björgvin Harðarson, bóndi í Laxárdal
10:50-11:10 Markaðsmál og alþjóðlegt samhengi. Hvar liggja tækifærin? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður
11:10-11:30 Neytandinn, merkingar matvæla, kröfur neytenda. Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu
11:30-11:50 Er/þarf hinn gullni meðalvegur að vera á milli steins og sleggju? Vífill Karlsson, auðlindahagfræðingur
11:50-13:00 Matur
13:00-13:15 Er þörf á nýsköpun í landbúnaði eða „erum við bara með‘etta“? Sveinn Margeirsson, Matís
13:15-13:30 Nýjar og gamlar afurðir skóganna. Ólafur Eggertsson, Skógræktin
13:30-13:45 Útflutningur dýraafurða – kröfur móttökuríkja. Þorvaldur Þórðarson, Mast
13:45-14:00 Virði afurðanna - hvert er það og hvert fer það? Jóhannes Sveinbjörnsson, LbhÍ
14:00-14:15 Ferðaþjónusta, nýting lands og landafurða. Laufey Haraldsdóttir, Háskólinn á Hólum
14:15-14:30 Kaffihlé
14:30-14:45 Ferskvatnsauðlindin. Eydís Salóme Eiríksdóttir, Hafrannsóknastofnun
14:45-15:00 GróLind – grunnur til að byggja á. Bryndís Marteinsdóttir, Landgræðslan
15:00-16:00 Pallborðsumræður
16:00 Lokaorð Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra
Að umræðum loknum verður boðið upp á léttar veitingar
Fundarstjóri: Ingveldur Geirsdóttir, blaðamaður
Skráning fer fram fyrir 20. febrúar á www.lbhi.is
Skráningargjald er kr. 5.000
Landsýn 2018
Aukið virði landafurða
í Salnum í Kópavogi, föstudaginn 23. febrúar 2018
Dagskrá