Bændablaðið - 08.02.2018, Page 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 8. febrúar 2018
Tímarit Bændablaðsins 2018
Tryggðu þér auglýsingapláss í tíma
Þann 4. mars 2018 kemur út Tímarit Bændablaðsins samhliða setningu Búnaðarþings.
Tímaritið tekur á helstu málefnum landbúnaðarins og eru efnistökin fjölbreytt. Það
verður prentað í 8.000 eintökum og dreift til allra áskrifenda, á öll lögbýli landsins
og í fyrirtæki sem tengjast landbúnaðinum.
Lengd ritsins er yfir 100 síður og það er prentað á glanstímaritapappír í stærðinni A4.
Þetta er kjörinn vettvangur til að koma starfsemi
sinni á framfæri. Tímaritið liggur á borðum
landsmanna svo mánuðum skiptir og því má segja
að auglýsingar í slíkum blöðum séu langlíf.
Við bjóðum upp á hefðbundnar auglýsingar í ritinu
en í seinni hluta þess er pláss fyrir kynningarefni
frá fyrirtækjum sem unnið er í samvinnu við
blaðamenn.
Verðskrá auglýsinga:
Heilsíða: 160.000 kr. án vsk.
Hálfsíða: 95.000 kr. án vsk.
Opna: 230.000 kr. án vsk.
Baksíða: 230.000 kr. án vsk.
Lógó/styrktarlína (hámark 10 lógó á síðu)
= 25.000 kr. án vsk
Verðskrá kynninga:
Heilsíða: 130.000 kr. án vsk.
Hálfsíða: 85.000 kr. án vsk.
Opna: 210.000 kr. án vsk.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 563-0303
og gegnum netfangið ghp@bondi.is
T
ím
arit B
æ
n
d
ab
lað
sin
s 2017
Sorgarsaga innflutnings
á sauðnautum til Íslands
22–26
Jónatan Hermannsson,
fyrrverandi tilraunastjóri
í jarðrækt á Korpu
30–38
Einar Freyr Elínarson,
formaður Samtaka
ungra bænda
40–44
Sæmundur Sveinsson,
sérfræðingur í korn-
kynbótum hjá LbhÍ
46–48
Íslensku ævintýra-
bændurnir í Tansaníu
54–58
Tímarit Bændablaðsins
1. tbl. 2017 - 3. árgangur
Áhugamanneskja um uppgræðslu lands og
sjálfbæra landnýtingu
– bls. 12–20
Hægt er að skoða fyrri
Tímarit Bændablaðsins á bbl.is
IS Hurðir I Sími 564 0013 I www.ishurdir.is I ishurdir@ishurdir.is
IÐNAÐARHURÐIR
BÍLSKÚRSHURÐIR
• Íslensk framleiðsla, smíði og samsetning.
• Allar hurðir smíðaðar samkvæmt máli.
• Áratuga reynsla starfsmanna í hurðum.
• Hágæða hráefni.
• Þolir íslenskt veðurfar.
• Sér meðhöndlaðar brautir gegn ryði og álagi.
• Stuttur afgreiðslutími.
Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri
Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is ÁSCO
fráa Ha hf i
rúarbfe.