Bændablaðið - 08.02.2018, Side 53
53Bændablaðið | Fimmtudagur 8. febrúar 2018
REYKJAVÍK
414-0000
www.VBL.is
AKUREYRI
464-8600
Zetor Proxima 100
4 cyl. mótor, 96 hestöfl
Með ALÖ ámoksturstækjum
og skóflu
Verð kr. 5.950.000 án vsk.
Ný vél
Zetor Major 80
4 cyl. mótor, 77 hestöfl
Með ALÖ ámoksturstækjum
og skóflu
Verð kr. 4.800.000 án vsk.
Ný vél
Welger 220 Profi DA
Rúllusamstæða
Árgerð: 2005. Notkun: 26500
Profi vél með neti, breiðum
sóp og 25 hnífum.
Mjög gott eintak. Einn eigandi
frá upphafi.
Verð kr. 2.330.000 án vsk.
Welger Rp 220 Profi
Árgerð: 2002
Notuð 20,000 rúllur
Verð kr. 1.120.000 án vsk.
Taarup BIO
Árgerð: 2008
Notkun: 10.000 rúllur
Verð kr. 2.590.000 án vsk.
Ziegler sláttuvél
PD355M Powerdisc
Árgerð: 2007
Miðjuhengd vél sem
fylgir landinu vel
Vélar sem tóku við
af Niemeyer
sláttuvélum.
Vél í góðu standi.
Verð kr. 355.000 án vsk.
414-0000 464-8600
Avant sanddreifari
90cm, lítið notaður
Vörunúmer: A2947
Verð kr. 270.000 án vsk.
Liprar og léttar fjárgrindur. Hægt
að krækja saman án aukahluta.
Breidd 180 cm. Hæð 90 cm. Verð
pr. stk. 7.900 kr. án vsk. Ef keyptar
eru 10 grindur eða fleiri, verð pr.
stk. 6.900 kr. án vsk. Aurasel ehf.
Pöntunarsímar 899-1776 og 669-
1336.
Seljum vara- og aukahluti í flestar
gerðir af kerrum. Sendum um land
allt. Brimco ehf., sími 894-5111, www.
brimco.is. Opið frá kl. 13 - 16.30.
Br ynn ingar tæk i . Úr va l a f
brynningartækjum frá 5.900 kr.
m.vsk. Brimco ehf., www.brimco.is,
Flugumýri 8, Mos. S. 894-5111. Opið
kl. 13 - 16.30.
Weckman sturtuvagnar. Lækkað
verð. 11 tonn, verð 1.390.000 kr.
með vsk (1.121.000 kr. án vsk). 13
tonn, verð 1.590.000 kr. með vsk
(1.283.000 kr. án vsk). H. Hauksson
ehf. Sími 588-1130.
Magnaðir gafflar í hirðinguna og
önnur störf. Álskaft og plastgreiða
nær óbrjótanleg. 900 gr. að þyngd.
Verð 9.500 kr. m.vsk. Sendum um
land allt. Brimco ehf., Flugumýri 8,
Mos. S. 894-5111. Opið frá kl. 13 -
16.30.
Cemtec sænskar skeifur og fjaðrir.
Framleitt skv. reglum FEIF. Leitun
að betra verði. Afsláttur ef keypt er í
magni. Sendum um land allt. Brimco
ehf. Flugumýri 8, Mos. Sími 894-
5111. Opið frá kl. 13 - 16.30. www.
brimco.is
Flaghefill/snjótönn. Breidd 3,0 m.
Verð 696.000 kr. m.vsk. (561.000
kr. án vsk). Ath! Snjóvængir fylgja.
H. Hauksson ehf. S. 588-1130.
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir
tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi
dælur í mörgum stærðum sem dæla
allt að 120 tonnum á klst. Einnig
dælur með miklum þrýstingi, allt að
10 bar. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Stubbastandar / stubbahólkar! Bæði
frístandandi og veggfestir. Uppl:
stubbastandur@gmail.com. Sími
842-2535.
Fjölplógur. Breidd 2.800 mm. Euro
festingar. Verð 786.000 kr. m. vsk
(634.000 kr. án vsk ). H. Hauksson
ehf. Sími 588-1130.
WC safnbox með hnífadælum fyrir
kjallara. Mótorar staðsettir fyrir utan
votrými. Inntak fyrir vask, sturtu og
þvottavél. Margar stærðir sem henta
fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Mjög öflugur og vandaður búnaður.
Frárennsli, 32 mm. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, hak@hak.is
Taðgreip, festingar og slöngur
fylgja. Breiddir: 0,9 m til 2,5 m.
Mjög vandaður og sterkur búnaður,
framleiddur í Póllandi. Við getum
skaffað margs konar búnað fyrir
landbúnað: Skóflur og klær í
mörgum útfærslum, ámoksturstæki,
frambúnað, afrúllara, rúllugreipar,
rúlluskera, rúlluspjót, lyftaragaffla.
Allar festingar í boði. Hákonarson
ehf. S. 892-4163, hak@hak.is,www.
hak.is
Skóf la fyr ir ly f taragaf f la
með glussatjökkum. Margar
stærðir í boði. Hentar vel í
margs konar iðnaði. Sköffum
einnig lyftaragafla á traktora.
Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is
Til sölu
Til sölu tveir 6 mánaða
hreinræktaðir Border Collie
rakkar undan rólegum og góðum
foreldrum. Eru báðir þægilegir í
umgengni. Farnir að sýna áhuga
á kindum. Ef áhugi er fyrir hendi,
vinsamlegast hafið samband við
Marsibil í síma 477-1024.
Til sölu tæki til ostagerðar. Tilvalið
til heimavinnslu á afurðum beint frá
býli. Áhugasamir hafi samband í
tölvupósti: ostagerdin@simnet.is
Toyota Hilux árg. 2000, keyrður 297
þús. Verð 390.000 kr. Uppl. í síma,
699-8128, Magnús.
Strandamenn! Hér erum við með 4
bækur beint í æð af Ströndum eftir
Guðlaug Gíslason frá Steinstúni:
Lífvörður Jörundar Hundadagakóngs
og ævisögu Þórðar Þ. Grunnvíkings
rímnaskálds. Á hjara veraldar,
Fortunu slysið í Eyvindarfirði
á Ströndum 1787 (meðh. Jón
Torfason). Geri aðrir menntaskólar
betur! Allar 4 frítt með póstinum 4.800
kr. Vestfirska forlagið. S. 456-8181.
og jons@snerpa.is
Kia Sorento árg. '05 ekinn 177.000
km. Tveir eigendur, beinskiptur,
bensín. Heilsársdekk, krókur,
skoðaður 2018. Verð 700.000 kr.
Uppl. í síma 841-2231.
Hey til sölu. Úrvalsgott, bæði af fyrri
og seinni slætti. Greining frá Líflandi
fyrirliggjandi. Sendið póst á om@
mo.is og fáið hana senda. Verð 7000
kr. bagginn auk vsk. Hefðbundin
stærð. Er í Fljótshlíð og sækist
þangað. Uppl. í síma 669-1336.
Mjaltabás fyrir 10 kýr, ásamt öllum
búnaði. Æskilegt að kaupandi
taki hann niður. 200 lítra Röka
mjólkurtankur með þvottakerfi,
fóðursíló með snigli, blásari
og gjafabás. Sala eða skipti á
framdrifstraktor. Uppl. í síma 894-
9249.
Sérsmíðaðir gluggar frá Færeyjum.
10 ára ábyrgð. Tré og álklæddir
trégluggar. PVC gluggar og útidyr.
Jóhann Helgi & Co. jh@Jóhannhelgi.
is, s. 820-8096.
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. jh@johannhelgi.is, s.
820-8096.
Til sölu 150 stk. úrvals heyrúllur,
pakkað í áttfalt plast. Gott til flutnings
eða geymslu. Verð 4.500 kr. stk.
Hugsanleg skipti á fólksbíl, helst
station. Uppl. í síma 894-9249.
Til sölu Mitsubishi Payero árg. 2000.
Góð grind í honum. Allar upplýsingar
eru gefnar í síma 454-5270. Góður
bíll fyrir sveitina eða veiðitúrana.
Óska eftir
Massey Ferguson 300 línan. Óska
eftir afturparti af Massey Ferguson
300 línunni. Sigurður í síma 893-
5806.
Lóð í Bláskógabyggð. Við erum að
leita að lóð í Bláskógabyggð sem á
er leyfi til að byggja íbúðarhúsnæði
á tveimur hæðum. Stærð 0,5
hektari til 1,5 hektari kemur til
greina. Sendið upplýsingar á email
blaskogabyggd@hotmail.com og
við höfum samband. Skoðum allt.
Traktorsgrafa. Óska eftir traktorsgröfu.
Má vera gömul, en þarf að virka. Uppl.
í síma 692-3457.
Atvinna
Óskum eftir að ráða vanan véla- og
tækjamann í vor. Vinnuvélaréttindi
skilyrði. Þarf að vera vanur á gröfum
og dráttarvélum. Uppl. í síma 866-
6766, Oddgeir.
Stórt alifuglabú á Reykjavíkursvæðinu
óskar eft ir dugnaðarsömum
einstakl ingi í ábyrgðarful l t
starf bústjóra. Æskilegt er að
viðkomandi búi yfir stjórnunar-
og skipulagshæfileikum, sé
búfræðimenntaður eða hafi reynslu af
bústörfum. Umsóknir ásamt ferilskrá
sendist á: h.kristin@simnet.is
Johanna Mittnacht er 18 ára þýskur
námsmaður sem óskar eftir að
komast í vist á íslenskum sveitabæ
í 6 vikur frá byrjun september á
þessu ári. Hefur reynslu af íslenskum
hestum og talar ensku. Uppl. í síma
00-49-1578-812-7891 og netfangið
mittnachtj@gmx.de
Agnes Lorenz, 17 ára frá Austurríki,
óskar eftir fullu starfi frá júní –
september. Vill komast í fjölbreytt
verkefni með dýrum, í bústörf en
getur einnig aðstoðað við matreiðslu
og umönnun. Nánari upplýsingar í
gegnum netfangið walter.lorenz@
aon.at
Rúningskona og hundaþjálfari
frá Þýskalandi kemur til Íslands í
nóvember og desember. Ekkert verk
er of stórt eða lítið. Nánari upplýsingar
gegnum netfangið Eileen.linke@
icloud.com eða í s. 0049-1767-614-
3569 og Facebook.de/schafteam
Fjallsárlón ehf. Sumarstörf og
heilsársstörf. Siglt er með ferðamenn
um Fjallsárlón í Öræfum. Siglarar, fólk
í afgreiðslu og eldhús óskast. Fæði
og gisting í boði. Umsókn skal send
á info@fjallsarlon.is. S. 666-8006.
Tek að mér mjaltir og aðstoð við ýmis
bústörf í Rangárþingi eystra. Netfang:
kuasmali1@gmail.com eða í s. 845-
4938.
Leiga
Ungt par með barn óskar efir langtíma
leigu á jörð í fullum rekstri. Blandað
bú kemur helst til greina. Uppl. í síma
845-3160, Þröstur.
Veiði
Ábyrgir veiðimenn óska eftir að taka
á leigu land til gæsaveiða, helst með
kornökrum og/eða nýrækt. Kurteisi og
mjög góðri umgengni heitið. Tilbúnir
til að greiða allt að 1 millj. kr. fyrir rétt
svæði á S- og V- landi. Uppl. hjá Elvari
í s. 693-3518 og elvar@ispolar.is
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið
samband í síma 663-9589 til að fá
uppl. og tilboð. HP transmission
Akureyri, netfang: einar.g9@gmail.
com, Einar G.
Vantar bí lst jóra, vélamenn,
iðnaðarmenn eða verkamenn?
Getum útvegað pólskt starfsfólk með
skömmum fyrirvara hvert á land sem
er. Proventus starfsmannaþjónusta.
Proventus.is – sími 551-5000.
Proventus@proventus.is
Málningarþjónustan M1 ehf. tekur að
sér öll almenn málningarstörf. Tilboð
eða tímavinna. Uppl. í síma 696-2748
eða loggildurmalari@gmail .com
www.bbl.is