Bændablaðið - 28.03.2019, Síða 17

Bændablaðið - 28.03.2019, Síða 17
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. mars 2019 17 NORRÆNU MATARVERÐLAUNIN Þekkir þú einhvern sem skarar fram úr í matvælageiranum? Embluverðlaunin voru fyrst veitt í Kaupmannahöfn árið 2017. Þau eru norræn matarverðlaun sem er ætlað að hampa norrænni matarmenningu. Embluverðlaunin eru veitt á tveggja ára fresti en opnað var fyrir tilnefningar 1. mars. Þann 1. júní verða verðlaunin afhent í Hörpu í Reykjavík í tengslum við norrænt kokkaþing. 2019 Á vefsíðunni emblafoodawards.com er tekið við tilnefningum í sjö flokka sem eru: Allir geta tilnefnt í flokkana sjö með einföldum hætti á vefsíðunni www.emblafoodawards.com Skráningarfrestur er til og með 31. mars 2019. Það eru bændasamtök á Norðurlöndunum í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina sem veita verðlaunin. Hráefnisframleiðandi Norðurlanda 2019 Matvælafrumkvöðull Norðurlanda 2019 Matvælaiðnaðarmaður Norðurlanda 2019 Matarblaðamaður Norðurlanda 2019 Norðurlandaverðlaun fyrir mat fyrir marga 2019 Mataráfangastaður Norðurlanda 2019 Norðurlandaverðlaun fyrir mat fyrir börn og ungmenni 2019

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.