Bændablaðið - 28.03.2019, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 28.03.2019, Blaðsíða 17
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. mars 2019 17 NORRÆNU MATARVERÐLAUNIN Þekkir þú einhvern sem skarar fram úr í matvælageiranum? Embluverðlaunin voru fyrst veitt í Kaupmannahöfn árið 2017. Þau eru norræn matarverðlaun sem er ætlað að hampa norrænni matarmenningu. Embluverðlaunin eru veitt á tveggja ára fresti en opnað var fyrir tilnefningar 1. mars. Þann 1. júní verða verðlaunin afhent í Hörpu í Reykjavík í tengslum við norrænt kokkaþing. 2019 Á vefsíðunni emblafoodawards.com er tekið við tilnefningum í sjö flokka sem eru: Allir geta tilnefnt í flokkana sjö með einföldum hætti á vefsíðunni www.emblafoodawards.com Skráningarfrestur er til og með 31. mars 2019. Það eru bændasamtök á Norðurlöndunum í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina sem veita verðlaunin. Hráefnisframleiðandi Norðurlanda 2019 Matvælafrumkvöðull Norðurlanda 2019 Matvælaiðnaðarmaður Norðurlanda 2019 Matarblaðamaður Norðurlanda 2019 Norðurlandaverðlaun fyrir mat fyrir marga 2019 Mataráfangastaður Norðurlanda 2019 Norðurlandaverðlaun fyrir mat fyrir börn og ungmenni 2019
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.