Bændablaðið - 28.03.2019, Page 31

Bændablaðið - 28.03.2019, Page 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. mars 2019 31 Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Söluver 515 1100 | rekstrarland.is P IP A R \T B W A • S ÍA Pantanir í 515 1100, pontun@olis.is eða olis.is/batar OPIÐ ALLA VIRKA DAGA KL. 8–17. Pioner eru heilsteyptir, norskir plastbátar, sterkir, léttir og liprir sem þurfa lítið viðhald og endast lengi. Þeir fást í nokkrum stærðum og litum en allir Pioner bátar eru með tvöfaldan byrðing, þola hitabreytingar vel og henta vel fyrir íslenskar aðstæður, jafnt í ferskvatni og sjó. Í Pioner bátana fást aukahlutir eins og handrið að framan og púðar í sæti. Það fer eftir gerð hvaða aukahluti er hægt að fá. ISO-vottað með tilliti til gæða og umhverfis. PIONER PLASTBÁTAR Einnig fyrirliggjandi járn girðingastaurar og 6 strengja net á góðu verði. Bensínhjólbörur B&S 7.5 hp mótor með drifi á öllum. Greinakurlari 15hp bensínmótor fyrir allt að 100mm greinar. Vír og lykkjur ehf s. 772-3200 viroglykkjur.is Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi Sími 544-4656 | www.mhg.is Fulltrúar kvenfélaganna þriggja ásamt fulltrúum sjúkraflutningamanna þegar gjafabréfið var afhent formlega. Önnur dúkkan, sem hefur þann eiginleika að geta talað, liggur í börunni. Mynd / Magnús Hlynur Hreiðarsson. Kvenfélögin í Flóahreppi: Gáfu tvær milljónir króna til sjúkraflutninga HSU Fulltrúar kvenfélaganna í Hraungerðis hreppi, Villingaholts­ hreppi og Gaulverjabæjarhreppi, sem er allt félög í Flóahreppi, komu færandi hendi í Björgunar­ miðstöðina á Selfossi á dögunum. Þar voru sjúkraflutningamönnum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands færðar gjafir að andvirði tvær milljónir króna. Peningarnir söfnuðust á basar kvenfélaganna í haust. Tvær kennslu dúkkur í skyndihjálp voru keyptar, auk barkaspegilsmyndavéla í þrjá sjúkrabíla. Sjúkraflutninga­ mennirnir áttu ekki orð yfir þessari veglegu peningagjöf og þökkuðu vel fyrir sig á sama tíma og kvenfélagskonurnar fengu að sjá gjafirnar sem keyptar voru fyrir peningana. /MHH

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.