Bændablaðið - 28.03.2019, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 28.03.2019, Blaðsíða 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. mars 2019 31 Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Söluver 515 1100 | rekstrarland.is P IP A R \T B W A • S ÍA Pantanir í 515 1100, pontun@olis.is eða olis.is/batar OPIÐ ALLA VIRKA DAGA KL. 8–17. Pioner eru heilsteyptir, norskir plastbátar, sterkir, léttir og liprir sem þurfa lítið viðhald og endast lengi. Þeir fást í nokkrum stærðum og litum en allir Pioner bátar eru með tvöfaldan byrðing, þola hitabreytingar vel og henta vel fyrir íslenskar aðstæður, jafnt í ferskvatni og sjó. Í Pioner bátana fást aukahlutir eins og handrið að framan og púðar í sæti. Það fer eftir gerð hvaða aukahluti er hægt að fá. ISO-vottað með tilliti til gæða og umhverfis. PIONER PLASTBÁTAR Einnig fyrirliggjandi járn girðingastaurar og 6 strengja net á góðu verði. Bensínhjólbörur B&S 7.5 hp mótor með drifi á öllum. Greinakurlari 15hp bensínmótor fyrir allt að 100mm greinar. Vír og lykkjur ehf s. 772-3200 viroglykkjur.is Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi Sími 544-4656 | www.mhg.is Fulltrúar kvenfélaganna þriggja ásamt fulltrúum sjúkraflutningamanna þegar gjafabréfið var afhent formlega. Önnur dúkkan, sem hefur þann eiginleika að geta talað, liggur í börunni. Mynd / Magnús Hlynur Hreiðarsson. Kvenfélögin í Flóahreppi: Gáfu tvær milljónir króna til sjúkraflutninga HSU Fulltrúar kvenfélaganna í Hraungerðis hreppi, Villingaholts­ hreppi og Gaulverjabæjarhreppi, sem er allt félög í Flóahreppi, komu færandi hendi í Björgunar­ miðstöðina á Selfossi á dögunum. Þar voru sjúkraflutningamönnum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands færðar gjafir að andvirði tvær milljónir króna. Peningarnir söfnuðust á basar kvenfélaganna í haust. Tvær kennslu dúkkur í skyndihjálp voru keyptar, auk barkaspegilsmyndavéla í þrjá sjúkrabíla. Sjúkraflutninga­ mennirnir áttu ekki orð yfir þessari veglegu peningagjöf og þökkuðu vel fyrir sig á sama tíma og kvenfélagskonurnar fengu að sjá gjafirnar sem keyptar voru fyrir peningana. /MHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.