Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1989, Side 7
heyrnarlausu börnin við okkur á
táknmáli. Þau sögðu að þau vildu hafa
svona táknmálstexta á ölium myndum
í sjónvarpinu. Þegar þetta var búið
fórum við niður í tónlistarstofuna. Þar
voru mörg hljóðfæri sem ég hef aldrei
séð fyrr. Við fengum fullt af bækl-
ingum með táknmáli. Einnig fengum
við að spreyta okkur á sumum
hljóðfærunum. Eg tók myndir af
skólastjóranum og heyrnarlausum
börnurn. Myndir eftir nemendur héngu
uppi á veggjum um allan skólann. Ein
myndanna var stór mynd af Islandi,
máluð á léreft, á hana hafði einnig
verið málað fólk, hús, bátar o.fl. Svo
fórum við upp í rútuna og ókum að
Melaskóla.
Andrea Þ. Magnúsdóttir 5. F.
Heimsókn í
Heymleysingjaskólann
Við lögðum af stað rétt eftir kl. 9 frá
Melaskóla. Við áttum að fara í heim-
sókn. Þegar inn var komið þurftum við
að bíða í nokkrar mínútur þangað til
skólastjórinn kom. Þegar hann kom,
bað hann okkur að koma með sér.
Hann fór með okkur í stórt herbergi þar
sem hann sagði okkur frá því hve
margir nemendur væru í skólanum og
margt annað. Síðan komu nokkrir
krakkar sem voru í skólanum og með
aðstoð kennara sinna kenndu þau okk-
ur nokkur orð í táknmáli. Svo horfðum
við á teiknimyndir. En það sérkenni-
lega viðþærvar að íhægrahorninu var
Skólastjóri Heyrnleysingjaskólans.
Nú skal vanda sig vel.
við eigum einn mjög góðan, sem heitir
Haukur Gunnarsson og vann hann gull
á Olympíuleikunum. Honum var mjög
vel tekið er hann kom heim aftur og átti
hann það svo sannarlega skilið.
Brynhildur Guðmundsdóttir 6. D.
Heimsókn í
Heymleysingjaskólann
Við fórum í rútu upp í Heymleys-
ingjaskólann frá Melaskóla klukkan
9:15. Það var vel tekið á móti okkur í
Heyrnleysingjaskólanum. Við fórum
fyrst í salinn. Þar var okkur kennt
táknmál s.s. mánuðina og vikudagana
og nokkur orð. Svo sýndi skóla-
stjórinn okkur teiknimyndir sem þau
textuðu sjálf með táknum. Svo töluðu
þig. Það ættu að vera betri aðstæður
fyrir fatlaða og við ættum að leyfa
þeim að vera með okkur eins og öðrum
krökkum. Margir fatlaðir eiga enga
vini og eru mjög einmana en það eru
aðrir sem eru mjög vel staddir. Þeir eru
samt kannski eða sumir a.m.k. ekki
eins mikið fatlaðir. Heyrnarlausir nota
táknmál til að tjá sig, en blindir nota
staf (blindrastaf) til þess að þreifa sig
áfram. Sumir fatlaðir eru í íþróttum
eins og Haukur Gunnarsson sem hljóp
á Olympíuleikunum í Seoul og vann
gullverðlaun í íþróttum fatlaðra. Sumir
fatlaðir ganga í skóla. Það ættu flestir
að hafa tækifæri til að gera. Við sáum
mynd af stelpu sem er lömuð og er í
hjólastól en hún var í menntaskóla og
var ákveðin í að mennta sig og læra
alveg eins og venjulegirkrakkar. Sum-
ir venjulegir krakkar eru ekki einu
sinni jafn dugleg og þessi stelpa sem
heitir Ásdís Jenna og mættu þeir taka
hana til fyrirmyndar.
Rakel Guðfinnsdóttir 6. D.
Fatlaðir og við
Mér finnst að fatlaðir ættu að vera
teknir inn í okkar umhverfi vegna þess
að þá læra þeir meira að umgangast
aðra og tala. Allar leiðir yrði að bæta
t.d. láta lyftur í skóla og kenna táknmál
í skólum. Leyfa ætti fötluðum bömum
að taka þátt í félagslífi ófatlaðra og
kenna okkur hinum að stara ekki á þau
og segja: „Sjáðu mamma, fatlað bam“.
Við ættum að leyfa fötluðum að vera
með í öllum íþróttum sem þeir geta og
ekki skilja þá útundan.
Fatlað íþróttafólk er ekki margt,
FRÉTTABRÉF ÖRYRKJABANDALAGSINS
7