Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1990, Blaðsíða 23

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1990, Blaðsíða 23
Ágústa Guðmundsdóttir: Viðhorf mitt til vinnunnar Erindi á ráðstefnu Ö.B.Í Góðir ráðstefnugestir! stæða fötlunar minnar er sú að églenti í slysi í október 1979. Ég var komin út á vinnumarkaðinn í júlí 1981. Ég var svo lánsöm að mér bauðst vinna hjá Þýzk-íslenzka h.f. Aðgengi á vinnustað var mjög slæmt, bæði voru tröppur inn á skrifstofuna og einnig var salernisaðstaða ófullnægjandi. En þettabjargaðistallt hjá mér með aðstoð vinnufélaga. Fyrirtækið flutti í nýtt húsnæði í ágúst 1982. Ég var alveg höfð með í ráðum þegar hönnuð var vinnuaðstaða fyrir mig á vinnustað. Ég starfa enn í dag hjá Þýzk-íslenzka h.f., fór í Starfsþjálfunfatlaðraþegarhún hófst, og álít mig hafa lært ýmislegt þar sem hefur komið að góðum notum í mínu starfi. Ég byrjaði við símavörslu en svo í gegnum árin hafa bæst á mig almenn skrifstofustörf. Ég held að ég MS-FÉLAG íslands hefur gefið út hið læsilegasta fræðslurit, sem ber heitið: Það sem allir ættu að vita um Multiple Sclerosis. Þetta er mjög greinileg og skýr lesning og vel sett upp—vekur ti I umhugsunar og athygl i og er félaginu til hins mesta sóma. Þar er í samanþjöppuðu en ljósu máli fjallað um helstu þætti þess sem fólk þarf að fá vitneskju um varðandi sjúkdóminn. Sem dæmi um efnisþætti fræðslu- ritsins skal tæpt á fáeinum atriðum til nokkurs fróðleiks fyrir þá, sem fýsir að fá ritið til eignar og raunar alla. Það er varpað fram spurningunni um það hvað MS sé, þar sem hugtökin multiple og sclerosis eru skýrð nánar. Þar næst er farið yfir í fræðslu um MS, en þar kemur fram að tæplega 200 Islending- ar hafa greinst með MS. Svo er glögg lýsing á því, hvemig MS skaðar miðtaugakerfið og þá er það gátan mikla: Hver er orsök MS? Varpað er fram þremurtilgátum: veirum, ónæm- issvörun eða sambland af hvoru Ágústa Guðmundsdóttir. sé bara með alveg sambærileg laun við vinnufélaga mína. Ég nota Ferðaþjónustu fatlaðra í og úr vinnu, sem ég tel mjög nauðsynlega þjónustu. Ég hef orðið tveggja. Hins vegar er það svo áréttað að hér er um að ræða eina stærstu gátu læknisfræðinnar. S vo er komið að því, hver fær MS-sjúkdóminn, en þar kemur m.a. fram að MS er aðallega í hvíta kynstofninum. Þá er fjallað ítarlega um hin mjög svo breytilegu einkenni MS, svo og hversu greining á MS getur verið erfið og oft tekið mörg ár. S vo er rækilega á það bent að hægt sé að lifa virku, sjálfstæðu og ham- ingjusömu lífi, þrátt fyrir vanlíðan öðru hverju, þar sem m.a. kemur fram að þrír af hverjum fjórum MS-sjúkl- ingum lifa virku lífi í mörg ár eftir að þeir fá MS. Það er ekki alltaf ástæða ti 1 örvæntingar, segir þar. Þá er mjög athyglisverður kafli um meðferð við sjúkdómnum og æskilegaþjónustuum leið.Meðferðin miðast við heilbrigða lífshætti, sjúkra- og iðjuþjálfun, félagslega aðstoð, lyfjameðferð og reglulegt eftirlit. Þjónustan er læknisfræðileg og vör við það hjá fólki að það heldur að fatlað fólk vinni ekki og ef sá hugsunarháttur breyttist þá yrði auðveldara fyrir fatlaða að fá vinnu. Ég tel alveg nauðsynlegt að fatlaðir hafi atvinnu jafnt og þeir sem eru ófatlaðir. Ég er ánægð í mínu starfi, en auðvitað koma dagar þar sem mig myndi langa til að skipta um starf. En þá þarf að hafa margt í huga þ.ám. vinnuaðstöðu, aðgengi og sérstaklega skiptir salemisaðstaða mig mjög miklu máli. Ég er mjög samviskusöm og mig vantar nánast aldrei í vinnu. Ég álít að atvinnurekendur ættu ekki síður að ráða fatlaða í vinnu en ófatlaða. Það er engin spurning. Ágústa Guðmundsdóttir. Ágústu er þakkað innleggið. félagsfræðileg, áherzla lögð á fjöl- breytta tómstundamöguleika og síðan er vikið að upplýsingaþjónustu og fræðslu fyrir alla þætti þar í kring. Að lokum er vikið að þeim rann- sóknum, sem sífellt eru í gangi og þeim þætti lýkur á áminningarorð- unum: Peningar, tími og þolinmæði geta leyst gátuna um MS. Lokaorðin snerta þig og mig: Þú getur hjálpað MS-fólki og fjölskyldum þess. Þú getur: a) Kynnt þér hvað MS er og frætt aðra. b) Gerst styktarmeðlimur. c) Barist fyrir bættri aðstöðu fatlaðra. Hjálpað þeim til sjálfsbjargar. MS-félag íslands hefur skrifstofu í Skógarhlíð 8 — sími 621414. Þarer veitt félags- og læknisfræðileg aðstoð. Og svo eiga lesendur Fréttabréfsins a.m.k. að vita vel af MS-félaginu og starfsemi þess í Álandi 13, sími 688620. Fræðsluritið geta menn fengið á báðum stöðunum. H.S. FRÆÐSLURIT MS-FÉLAGSINS FRÉTTABRÉF ÖRYRKJABANDALAGSINS 23

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.