Spássían - 2013, Side 3
3
Spássían 4. árg. 1. tbl.
Vor/sumar 2013
ISSN 1670-8709
Ritstjórar
Auður Aðalsteinsdóttir
audur@astriki.is
Ásta Gísladóttir
asta@astriki.is
Fyrirsætur á forsíðu
Árni Friðriksson
Elísabet Katrín Friðriksdóttir
Förðun
Heba Sigríður Jóhönnudóttir Vatnsdal
Umbrot og ljósmyndir
Ásta Gísladóttir
Prófarkalestur
Helga Jónsdóttir
Áskrift
spassian@astriki.is
Auglýsingar
auglysingar@astriki.is
Ábyrgðarmenn
Auður Aðalsteinsdóttir
Ásta Gísladóttir
Vefsíða
http://www.spassian.is
Útgefandi
Ástríki ehf.
Skeifan 19, 108 Reykjavík
551 9200/692 6012
Prentun
Guðjón Ó.
Efnisyfirlit
23 5144
Alltaf opið fyrir gluggagesti 5-7
Dagrún Matthíasdóttir rekur galleríið
Mjólkurbúðina í Listagilinu á Akureyri
Uppvakning 9-11
Hvers vegna eru uppvakningar svo vinsælir
um þessar mundir? Er þörf á uppvakningu?
Volgir kroppar og holdi klæddar sálir 12-15
Gunnar Theodór Eggertsson spáir í
tilfinningalíf uppvakninga
Daufir karlar með sölnaða ritvélarborða 16-22
Auður Aðalsteinsdóttir ber saman nokkrar sögupersónur
sem þvælast um í nútímanum eins og lifandi dauðir
Í spilun 25-26
Ólöf Sæunn Valgarðsdóttir
hlustar á nýlega tónlist
Boðskapurinn ekki uppbyggilegur 27-31
Bragi Ólafsson rithöfundur spjallar um
handritakvartettinn og menn sem leita í felur
Framtíðin er nú 32-35
Reinhard Hennig fjallar um
skáldsöguna Önnu eftir Jostein Gaarder
Menningin ekki gæluverkefni 37-42
Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi menningarmálaráðherra,
var spurð um stöðu menningarmála
Fagnar fimmtíu sýningum og fimmtíu árum 46-47
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir leggur Listagilið á
Akureyri undir verk sín á jónsmessunni
Okkar hlutverk að næra listalífið 48-49
Hannes Sigurðsson, forstöðumaður
Sjónlistamiðstöðvarinnar, í viðtali
Tónlistarveisla um hverja helgi 50-51
Haukur Tryggvason rekur Græna hattinn á Akureyri
52-54 Verðum að láta verkin tala
Ingibjörg Ösp, framkvæmdastjóri Hofs, fékk það
verkefni að útfæra hugmyndina um menningarhús
56-58 Odd Nerdrum
Heimsókn í Nerdrum-akademíuna
60-61 Útþensla dansformsins
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um
nemendasýningu dansdeildar Listaháskóla Íslands
62-64 Að horfa á lífið þjóta hjá
Helga Birgisdóttir segir frá
unglingabókum sem fjalla um erfið málefni
66-67 Draumur hins djarfa manns
Ásta Gísladóttir horfir á hversdagslegar
hetjur í nýlegum kvikmyndum
23-24, 44, 55, 65 Nýleg leikrit
Hvörf eftir Rúnar Guðbrandsson, Sjón og
Stefán Hall Stefánsson
Draumur á jónsmessunótt eftir William Shakespeare
Blam eftir Kristján Ingimarsson og Simon Boberg
Karma fyrir fugla eftir Karí Ósk Grétudóttur
og Kristínu Eiríksdóttur
4,8, 16-22, 24, 36, 43, 59, 62-64 Nýlegar bækur
Hinir réttlátu eftir Sólveigu Pálsdóttur
Úlfshjarta eftir Steinar Braga
Íslandsblokk eftir Pétur Gunnarsson
Suðurglugginn eftir Gyrði Elíasson
Fjarveran eftir Braga Ólafsson
Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn
eftir Ransom Riggs
Bjarg eftir Sigurlín Bjarney Gísladóttur
Skuldunautar eftir Steinunni G. Helgadóttur
Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur
Vígroði eftir Vilborgu Davíðsdóttur
Þrettán ástæður eftir Jay Asher
í þýðingu Ágústs Péturssonar
The Perks of Being a Wallflower eftir Stephen Chbosky