Spássían - 2013, Page 12

Spássían - 2013, Page 12
12 TóMur áDEiLuSTrigi Ungur maður ráfar stefnulaus um flugvöll. Hann er umkringdur fólki sem gerir ekki annað en að ganga í hringi. Öryggisvörður stendur sjálfvirkur við skönnunarhliðin. Húsvörður stendur vélrænn við skúringamoppuna. Sumir á stefnulausum þeytingi í örvæntingarfullri leit að merkingu og tilgangi, aðrir fastir í ánauð heiladauðrar vinnu sem étur upp lífið í átta tíma bitum, þrotlaus endurtekning í samfélagi þar sem fólk skilgreinist af hlutverkum sínum upp að slíku marki að hið mannlega víkur fyrir ímyndinni út á við, sálarlífið kafnar og hverfur ofan í bælingu sem brýst út í vangaveltum eins og þessum. Við rönglum í gegnum lífið í innantómum skeljum, lifum í þeirri blekkingu að á bak við allt kapphlaupið liggi dýpri og göfugri tilgangur en að þræla undir ómannlegu kerfi alla ævina, knúin áfram af vanafestu, eftiröpun og eilífum áhyggjum, án þess að efast um ráðandi gildi og valdaskipan, eða volgIR kroppar klæddar sálIR eftir Gunnar Theodór Eggertsson & holdI YFIRLESIÐ

x

Spássían

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.