Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1977, Qupperneq 25

Íþróttablaðið - 01.08.1977, Qupperneq 25
heldur taka nokkuð af umsögnum ís- lenzku fréttamannanna, sem fylgdust með leikjum ytra. Skortir lýsingarorð Ágúst I. Jónsson, Morgunblaðinu, um Hollandsleikinn: Ásgeir Sigurvinsson, er sannarlega leikmaður í fremstu röð og var hann heilinn í leik íslenzka liðsins í a gærkvöldi. Ætti undirritaður að gefa einkunn fyrir þennan leik væri 5 fyrir snillinginn frá Standard Liege í það minnsta. Um Belgaleikinn: Ásgeir Sigurvinsson var í sérflokki íslenzku leikmannanna í þessum leik, sem og gegn Hollandi. Hefði verið gaman að sjá hann í belgíska landsliðsbúningnum, en þar voru jafn- ingjar hans á ferð. Ekki er ólíklegt að einnig þar hefði hann verið fremstur í flokki, því Ásgeir virkaði sem beztur leikmannanna á vellinum, en það ber þó að hafa í huga að auðveldara er að vera beztur í slöku liði, en sterkastur meðal snjallra leikmanna. I>aö var hann sem fékk mest rúm í blöð- unum ytra, jafnvel meira en mestu uppáhalds- leikmennimir í viðkom- andi landsliðum66 STÓRVELDIÐ ÁSGEIR SIGURVINSSON Hallur Símonarson, Dagblaðinu, um Hollandsleikinn: Ásgeir fyrirliði sýndi snilldartakta í leiknum og hef ég ekki séð hann leika betur. Gaf beztu Hol- lendingunum ekkert eftir, nema síður væri. Um Belgaleikinn: Ásgeir er orðinn hreinn snillingur. Yfirburðamaður á vellinum, framan af. Áberandi bezti maður íslands. Gylfi Kristjánsson, Vísi, um Hol- landsleikinn: Frammi var Ásgeir Sigur- vinsson sannkallaður kóngur í ríki sínu og máttu Hollendingarnir svo sannar- lega vara sig þegar hann var með bolt- ann. Um Belgaleikinn: Bezti maður vallar- ins var án efa og tvímælalaust Ásgeir Sigurvinsson. Hreint stórkostlegur leik- maður, sem á fáa sína líka. Sigmundur Steinarsson, Tímanum, um Hollandsleikinn: Ásgeir Sigurvins- son átti stórleik í gærkvöldi og gaf beztu mönnum Hollands ekkert eftir. Hann sýndi allar sínar beztu hliðar og leikur íslands byggðist í kringum hann. Um Belgaleikinn: Ásgeir Sigurvinsson átti stórleik og var maður vallarins. Það skapaðist alltaf einhver glundroði í vörn Belga þegar hann nálgaðist mark þeirra. Einar Karlsson, Þjóðviljanum, um Hollandsleikinn: Ásgeir Sigurvinsson sýndi hvað eftir annað og sannaði að hann er einn bezti knattspyrnumaður veraldar. Um Belgaleikinn: Ásgeir sýndi hvað eftir annað meistaratakta sína og það var í raun óheppni að þrumuskot hans í tvígang skyldu ekki hitta fyrir net- möskva. SJÁ EINNIG NÆSTU OPNU 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.