Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Síða 9

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Síða 9
HERMANN GUÐMUNDSSON, FRAMKVÆMDASTJORI ÍÞRÓTTASAMBANDS ÍSLANDS í 30 ÁR í VIÐTALI: Hermann Guðmundsson hefur verið framkvæmdastjóri ÍSÍ í um 30 ár og segist halda því starfi áfram meðan heilsa leyfi og menn vilji hafa hann í starfi. „Held áfram meðan heilsan leyfir og menn vilja hafa mig í vinnu” Ég hóf strf sem fram- kvæmdastjóri íþróttasam- bands íslands þann þriðja október 1951 og hef því ver- ið framkvæmdastjóri ÍSÍ í um 30 ár. Þegar að ég tók við þessu starf i var aðstaðan ekki upp á marga fiska. íþróttasambandið var þá til húsa að Amtmannsstíg 2. Húsnæðið sem til umráða var, var aðeins tvö lítil her- bergi og í þessum herbergj- um fór öll starfssemin fram. Við erum stödd á skrifstofu íþróttasambands íslands í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Ætlunin er að ræða örlítið við Hermann Guðmundsson sem verið hefur framkvæmdastjóri ÍSÍ í um 30 ár. Miklar breytingar hafa átt sér stað á högum sam- bandsins á þessum fram- kvæmdastjóraárum Hermanns og hefur hann þvi frá ýmsu að segja. Samtalið fer hér á eftir: Var allt í senn vélritunardama og sendill „Þegar ég byrjaði sem fram- kvæmdastjóri var ég eini starfs- maður íþróttasambandsins og varð því að gera alla skapaða hluti. Ég varð að sinna öllum hugsanlegum sendiferðum og var því nokkurs konar sendill og í þá daga hafði maður ekki vélritun- 9

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.