Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 23
áður lék Kevin Keegan sennilega mjög sterkan leik þegar hann fór til Southampton. Samningur hans við félagið rennur út eftir tvö ár, og þá verður hann á laus- um kili. Getur gert samning við hvaða félag sem er, án þess að Southampton geti gert kröfur um hlutdeild í þeim peningum sem þá verður um að tefla. Afbrýðisemi hjá Forest En þótt samkomulagið sé gott yfirkjötkötlunum í Southampton er viða annað uppi á teningnum. Margir leikmenn fá góðar tekjur, svo sem eins og Peter Shilton og Trevor Francis, sem hafa um 15.000 krónur í vikulaun hjá Notthingham Forest eru ekki sigurbónusa og auglýsingatekjur. Þær eru mismunandi hjá leik- mönnum en Peter Shilton dregur ekki fjöður yfir það að hann hafi um 800.000 krónur á ári í heild- arlaun. „Það er líka sanngjarnt að markverðir og bakverðir hafi meira kaup og betri kjör en aðrir leikmenn,“ hefur Shilton sagt. En víst er að félagar Shiltons í Notthingham Forest eru ekki sáttir við þennan launamismun. Larry Lloyd, Kenny Burns, John McGovern og Ian Bowyer fá tæplega meira en 5000 krónur í vikulaun. Enginn þessara leik- manna var verulega hátt skrifað- ur er Brian Clough fékk þá til Notthingham Forest, og þeir voru svo þakklátir honum að þeir sættu sig við fremur lág vikulaun. Og í hvert skipti sem félagið þurfti að endurnýja samninga við þá minnti Clough þá rækilega á að hann og félagið hefði hjálpað þeim mikið — gefið þeim nýrri og betri tækifærði og aðstöðu. En þegar Notthingham Forest hafði unnið Evrópubikarinn í knattspyrnu öðru sinni ákváðu nokkrir leikmenn félagsins að reyna að knýja fram launahækk- un. Meðal þeirra var Gary Birtles sem fjórum árum áður hafði leikið sem hálfatvinnuhmaður í Long Eaton United og fengið 60 krónur fyrir hvern leik. Birtles fannst sem hann stæði ekki leng- ur í sérstakri þakkarskuld við Clough og heimtaði launahækk- un. Hvað hann hafði í laun, og hvað hann fór framá var leynd- armál, en þó var vitað að hann hafði minni laun en Svisslend- ingurinn Raimondo Ponte, sem félagið greiddi 6000 krónur í vikulaun. Clough brást þegar þannig við að hann setti Birtles á sölulista. „Hann þarf ekki að halda að hann sé eitthvað,“ sagði Clough, og það á sömu stundu og hann sagði að félagið vildi fá 16 milljónir króna fyrir Birtles. Sú upphæð aftraði Manchester United þó ekki frá kaupum. Gary Birtles fékk 5% í sinn hlut, eða um 800.000 krónur, en Notthing- ham Forest fékk hins vegar um 15 milljónir króna fyrir leikmann sem það hafði keypt fyrir um 60.000 krónur. Góð fjárfesting það. Fyrir nokkra leikmenn er at- vinnuknattspyrnan fjárhagslegur dans á rósum, en alls ekki fyrir aðra. Mikill meirihluti leik- manna, hvar sem er í heiminum, hefur ekki hærri tekjur en það, að það hlýtur að vera spurning sem ungir menn verða að velta ræki- lega fyrir sér, hvort það borgi sig í raun og veru að fórna bestu árum ævi sinnar í þessa atvinnu -— í þennan leik. Fáir leikmenn í Englandi hafa hagnast eins á félagaskiptum og Clive Allen, sem seldur var fyir stórar upp- hæðir tvívegis á skömmum tíma — gegn vilja sínum. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.