Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 75

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 75
Hver er uppahaldsíþróttamaðurinn þinn? þess vegna er hann í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég á mér marga uppáhalds íþróttamenn íslenska en þú getur skrifað Skúla Óskars- son. Hann er alveg sérstaklega skemmtilegur og einnig get ég nefnt Ásgeir Sigurvinsson.“ Elín Gunnarsdóttir, afgreiðslu stulka „Það er kraftajötuninn Skúli Óskarsson frá Fá- skrúðsfirði. Ég veit nú ekki al- veg fullkomlega af hverju en er hann ekki heimsmethafi? Einnig finnst mér mjög gaman að horfa á hann þegar hann er að keppa en ég hef aðeins séð hann í sjónvarpinu. Samt finnst mér hann ekkert sér- staklega vel vaxinn. Ég held að ég geti ekki nefnt neinn erlendan því ég fylgist svo lítið með þessu. Erlendir íþróttaviðburðir eru ekki mín sterka hlið.“ Arnar Guðlaugs- son, raf- virki „Það er voðalega erfitt að segja til um það. Til þess að geta svarað þessu alveg rétt þyrfti maður að fá að setjast niður og hugsa málið. Annars get ég sagt þér það að mér finnst alltaf gaman að horfa á Skúla Óskarsson. Hann er bæði góður og einnig tekur hann þessu létt og er að því er virðist skemmtilegur náungi. Þegar ég var minni hélt ég mikið upp á Billy Bremner sem þá lék knattspyrnu með Leeds United og landsliðinu. Hann var mjög harður í þessum bransa.“ Aðal- björg Þórólfs- dóttir, starfsmaður KEA „Ég hef ekki glóru um það. Ástæðan fyrir því er einfald- lega sú að ég fylgist svo ákaf- lega lítið með þessu. Ég get þó sagt að mér finnst Haraldur Ólafsson lyftingamaður frá Akureyri mjög myndarlegur maður og hann er víst góður í sinni íþrótt. En ætli ég haldi ekki meira upp á hann vegna þess hversu myndarlegur hann er, ég hugsa það. Sænski krúsídúllan Bjöm Borg er skemmtilegur íþrótta- maður og ég reyni alltaf að fylgjast með fréttum af honum.“ Margrét Rögnvaldsdóttir starfsmaður KEA „Það er ekki neinn sérstak- ur. Við skulum bara segja Ásgeir Sigurvinsson. Ég þekki hann ekki neitt en maður er alltaf að lesa um hann í blöð- unum og mér finnst hann góður í knattspyrnu. Erlendur íþróttamaður? Heldurðu að maður fylgist algerlega með þessum íþróttum. Ég hugsa að það sé Muhamed Ali. Af hverju ekki? Mar- grét Haralds- dóttir, starfs- maður KEA „Guð minn góður. Ég held að ég eigi engan. Ég man ekki eftir því svona í einni svipan. Ég verð að viðurkenna að ég fylgist ákaflega lítið með þessu. En samt á ég örugglega einhvem uppáhalds íþrótta- mann. Jú það er Skúli Ósk- arsson lyftingamaður. Það er hvorttveggja í senn vegna þess ► 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.